EPC í körfuknattleik í Frakklandi 2022
Evrópumót lögreglumanna, EPC, í körfuknattleik fór fram í Limoges í Frakklandi í lok júní. Ólafur Örvar, aðstoðarþjálfari hélt dagbók sem birt var á Karfan.is. Hér
Evrópumót lögreglumanna, EPC, í körfuknattleik fór fram í Limoges í Frakklandi í lok júní. Ólafur Örvar, aðstoðarþjálfari hélt dagbók sem birt var á Karfan.is. Hér
Mótið fór fram á Íslandi 16. – 21. maí s.l. Mótið átti upphaflega að fara fram 2020 og 2021 en var frestað vegna Covid19 í
Það var glaðvær hópur 36 lögreglumanna sem fór um borð í vél Icelandair til Stokkhólms snemma að morgni 9 maí. 15 leikmenn karlaliðsins, 16 leikmenn
Fór fram á Hótel Örk í Hveragerði laugardaginn 30. apríl. Þingið átti að fara fram vorið 2021 en eins og svo margt annað þá var
Mótið fór fram dagana 7. – 8. apríl s.l. í skotsalnum í Digranesi. Síðasta landsmót fór fram árið 2018, ekki var haldið mót 2019 og
Þegar þetta er skrifað er komið fram yfir miðjan febrúarmánuð 2022 og smittölur í hæstu hæðum en ástandið samt að batna. Að því er virðist,
Stjórn ÍSL ákvað að senda lið til þátttöku í Evrópumótinu í körfuknattleik en við íslendingar eigum nokkuð gott körfuboltalið enda allnokkrir lögreglumenn sem eiga að
Þegar evrópska lögregluíþróttasambandið, USPE, auglýsti eftir þátttöku í evrópumótið í körfuknattleik karla í júní 2021, ákvað ÍSL að tilkynna þátttöku. Snögg könnun á þeim
Eins og öllum er ljóst þá hefur Covid 19 faraldurinn haft gríðarleg áhrif á allt íþróttastarf sem og allt annað í heiminum. Innanlands hefur þetta
Final4 í holukeppni ÍSL 2021 fór fram mánudaginn 27. september 2021 á Urriðavelli í Heiðmörk hjá golfklúbbnum Oddi. Þetta var fjórða tilraunin til að láta