NPIF/NPSA

Á þingi NPIF í Turku í Finnlandi í maí 2015 urðu Eistlendingar aðilar að sambandinu. Nafn og logo sambandsins er nú á ensku, hér að neðan eru nýju útgáfurnar sem eru orðnar 6.

Ísland - lowres  Sverige-  lowres  Eistland2 Finland - lowres  Norge - lowres Danmark - lowres   

 

Hér að neðan getur að líta merki Norræna Lögregluíþróttasambandsins, NPIF sem var stofnað 1969. Íþróttasamband Lögreglumanna, ÍSL, varð aðili árið 1982. Merki sambandsins er í fimm útgáfum þar sem merki hvers íþróttasambands er fyrir miðju að ofan. Formennska sambandsins færist á milli landa á tveggja ára fresti og notar það land sem er í forystu, þá útgáfu þar sem þeirra merki er fyrir miðju efst. Formennskan færist á milli í sömu röð og er á merkinu, frá vinstri til hægri. T.d. taka Svíar við af okkur o.s.f.

 

Ísland - lowres  Sverige-  lowres  Finland - lowres  Norge - lowres Danmark - lowres 
Scroll to Top