Previous
Next

Velkomin á heimasíðu Íþróttasambands Lögreglumanna, ÍSL. Heimasíðan er vettvangur upplýsinga um starfsemi ÍSL á víðum grunni, m.a. mót, úrslit, lög, reglur, og samstarf við norræn- og evrópsk lögregluíþróttasambönd. Einnig verður myndum úr starfseminni gerð góð skil.

Síðan var formlega tekin í notkun á stjórnarfundi ÍSL þann 7. desember 2013.

Þing ÍSL 2021

Þingi ÍSL sem fara átti fram s.l. haust en var frestað vegna Covid19, fór fram 13. mars 2021. Fyrir þinginu lá ein lagabreytingartillaga frá stjórn

Read More »

Þing ÍSL 2020/2021

Þingi ÍSL 2020 sem fara átti fram í nóvember á síðasta ári var frestað vegna Covid 19 ástandsins. Stjórn ÍSL hefur nú boðað til þingsins

Read More »
Scroll to Top