Previous
Next

Velkomin á heimasíðu Íþróttasambands Lögreglumanna, ÍSL. Heimasíðan er vettvangur upplýsinga um starfsemi ÍSL á víðum grunni, m.a. mót, úrslit, lög, reglur, og samstarf við norræn- og evrópsk lögregluíþróttasambönd. Einnig verður myndum úr starfseminni gerð góð skil.

Síðan var formlega tekin í notkun á stjórnarfundi ÍSL þann 7. desember 2013.

Þing NPSA 2023

Þing NPSA 2023 Fór fram í Stokkhólmi 26. – 28. maí 2023. Fulltrúar ÍSL á þinginu voru Óskar Bjartmarz, Jóhann Karl Þórisson og Kristína Sigurðardóttir.

Read More »

Holukeppni ÍSL 2023

Undanúrslit og úrslit fóru fram mánudaginn 18. september á Urriðavelli í Heiðmörk. Veður var með eindæmum gott miðað við árstíma. Sólskin mest allan daginn þó

Read More »

Þing ÍSL 2022/2023

Fór fram laugardaginn 22. apríl 2023 en það átti að fara fram í september/október 2022. Vegna annríkis var því frestað. Af 11 aðildarfélögum/nefndum innan ÍSL

Read More »

Þing USPE 2022

Þing Evrópska lögregluíþróttasambandsins, USPE, fór fram laugardaginn 26. nóvember 2022 í Vínarborg í Austurríki. Fulltrúar ÍSL á þinginu voru Óskar Bjartmarz formaður og Jóhann Karl

Read More »
Scroll to Top