Róbert Sigurðarson holumeistari ÍSL 2021
Final4 í holukeppni ÍSL 2021 fór fram mánudaginn 27. september 2021 á Urriðavelli í Heiðmörk hjá golfklúbbnum Oddi. Þetta var fjórða tilraunin til að láta
Nökkvi Snær Óðinsson Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2021
Landsmót lögreglumanna í golfi 2021 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ 27. júlí s.l.. Mótshald var í höndum ÍFL Rvík. en það var Golfklúbbur lögreglunnar
Þing ÍSL 2021
Þingi ÍSL sem fara átti fram s.l. haust en var frestað vegna Covid19, fór fram 13. mars 2021. Fyrir þinginu lá ein lagabreytingartillaga frá stjórn
Þing ÍSL 2020/2021
Þingi ÍSL 2020 sem fara átti fram í nóvember á síðasta ári var frestað vegna Covid 19 ástandsins. Stjórn ÍSL hefur nú boðað til þingsins
Sigurbjörn Þorgeirsson holumeistari ÍSL í golfi 2020
Final four” í holukeppni ÍSL 2020 fór fram þriðjudaginn 8. september 2020´á Urriðavelli hjá golfklúbbnum Oddi. Það voru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson, Trausti Freyr Jónsson, Guðbrandur
Sigurbjörn Þorgeirsson Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2020
Landsmót lögreglumanna í golfi 2020 fór fram í Vestmannaeyjum mánudaginn 20. júlí. Mótið fór fram í blíðskaparveðri, logni og sól. Þátttakendur voru 22 þar af
Landsmót ÍSL í CF Throwdown 2019
Mótið fór fram laugardaginn 30. nóvember 2019 í Sporthúsinu í Kópavogi. Það voru 3 lið sem mættu í karlaflokki og 3 lið í kvennaflokki. Kepp
Norðurlandamót í Maraþoni í Óðinsvéum í Danmörku
Norðurlandamót lögreglumanna, NPC, í maraþoni fór fram samhliða H.C. Andersen maraþoninu í Óðinsvéum í Danmörku laugardaginn 27. september s.l. Mótið átti að fara fram í
RLS sigraði á Öldungamóti ÍSL 2019
Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2019 fór fram dagana 27. – 28. september s.l. á Akureyri. Það voru 5 lið sem mættu til leiks og í
Sigurbjörn Þorgeirsson holumeistari ÍSL 2019
Final four” í holukeppni ÍSL 2019 fór fram mánudaginn 23. september 2019. Það voru þeir Jóhannes Harðarson, Páll Theodórsson, Sigurbjörn Þorgeirsson og Trausti Freyr Jónsson
Sigurbjörn Þorgeirsson íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2019
Sigurbjörn varð Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi á landsmótinu sem fram fór á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 18. júlí, hann spilaði á 75 höggum. Páll Theodórsson varð
NPC í knattspyrnu 2019 – Íslenskar lögreglukonur í þriðja sæti
Þá er Norðurlandamóti lögreglumanna/kvenna í knattspyrnu 2019 lokið í Tallinn í Eistlandi. Íslenskar lögreglukonur gerðu sér lítið fyrir og náðu þriðja sæti á sínu fyrsta