Þing NPSA 2023
Þing NPSA 2023 Fór fram í Stokkhólmi 26. – 28. maí 2023. Fulltrúar ÍSL á þinginu voru Óskar Bjartmarz, Jóhann Karl Þórisson og Kristína Sigurðardóttir.
Velkomin á heimasíðu Íþróttasambands Lögreglumanna, ÍSL. Heimasíðan er vettvangur upplýsinga um starfsemi ÍSL á víðum grunni, m.a. mót, úrslit, lög, reglur, og samstarf við norræn- og evrópsk lögregluíþróttasambönd. Einnig verður myndum úr starfseminni gerð góð skil.
Síðan var formlega tekin í notkun á stjórnarfundi ÍSL þann 7. desember 2013.
Þing NPSA 2023 Fór fram í Stokkhólmi 26. – 28. maí 2023. Fulltrúar ÍSL á þinginu voru Óskar Bjartmarz, Jóhann Karl Þórisson og Kristína Sigurðardóttir.
Undanúrslit og úrslit fóru fram mánudaginn 18. september á Urriðavelli í Heiðmörk. Veður var með eindæmum gott miðað við árstíma. Sólskin mest allan daginn þó
Þriðja norðurlandamót lögreglumanna, NPC, í maraþoni fór fram í Tallinn í Eistlandi 9. – 11. september 2023. Mótið var hluti af
Landsmót ÍSL í golfi fór fram fimmtudaginn 27. júlí 2023 á Húsatóftarvelli í Grindavík. Mótshaldarar voru Suðurnesjamenn eða réttara sagt fyrir þeirra hönd Friðrik Kr.
Í maí 2023 fór fram fyrsta Norðurlandamót lögreglumanna í Functional fitness. Lengi hafði verið reynt að koma þessari grein inn í norðurlandasamstarfið. Var því tekin
Undirbúningur fyrir þetta landsmót byrjaði í raun veturinn 2020. Þá var áætlað að spila mótið á Akranesi í Akranesh0llinni. Vegna Covid var þeim viðburði eins
Að loknu þingi ÍSL 2022/2023 fór fram afhending heiðursmerkja ÍSL nokkrir aðilar kvaddir og þakkað fyrir vel unnin störf fyrir ÍSL. Hálfdán Daðason var að
Fór fram laugardaginn 22. apríl 2023 en það átti að fara fram í september/október 2022. Vegna annríkis var því frestað. Af 11 aðildarfélögum/nefndum innan ÍSL
Þing Evrópska lögregluíþróttasambandsins, USPE, fór fram laugardaginn 26. nóvember 2022 í Vínarborg í Austurríki. Fulltrúar ÍSL á þinginu voru Óskar Bjartmarz formaður og Jóhann Karl
Þann 19. nóvember 2022 var Landsmót lögreglumanna í CF Throwdown haldið, en mótið fór fram í húsakynnum Crossfit Sport í Sporthúsinu í Kópavogi. Um var
Evrópumót lögreglumanna í maraþoni var haldið í Eindhoven, Hollandi þann 9. október sl. Íþróttasamband lögreglumanna sendi tvo þátttakendur til mótsins, þau Katrínu Ýr Árnadóttir og
Undanúrslit og úrslit fóru fram mánudaginn 26. september 2022. Það voru 20 sem hófu leik í keppninni þannig að það þurftu að fara fram 4