Landsmót lögreglumanna í skotfimi 2024

Fór fram í skotsalnum í Digranesi 21. og 22. nóvember 2024. Fyrri daginn var keppt í Loftskammbyssu og Sportbyssu og seinni daginn var keppt með þjónustuvopni, Glock. Það voru 17 keppendur á mótinu, frá 4 embættum,  sem allir tóku þátt í Glocknum og af þeim voru síðan 5 sem kepptu í Loftskammbyssu og Sportbyssu, sömu 5 í báðum greinunum. Mótsstjórn var í höndum Jóns S. Ólasonar, Þóris Ingvarssonar og Kristínar Sigurðardóttur. Mótið aðeins fjölmennara en síðasta mót en betur má ef duga skal miðað við alla þá skotþjálfun sem lögreglumenn ganga í gegnum þessi misserin. Það er þó rétt að geta þess sem vel var gert en það var að af 17 keppendum voru 7 frá Vesturlandi. Vonandi að önnur embætti taki sig saman í andlitinu og mæti betur til leiks á næsta mót.

Fyrst var keppt í Loftskammbyssu þar sem 5 tóku þátt.

Úrslit:

Nr. Keppandi Embætti 1 2 3 4 5 6 Alls Meðalt. I. 10
1 Magnús Ragnarsson LSL 91 88 87 86 81 84 517 86,17 6
2 Þórarinn Þórarinsson LRH 86 89 84 85 83 88 515 85,83 2
3 Jón Arnar Sigurþórsson LVL 85 87 85 85 88 84 514 85,67 5
4 Guðbjörg V. Antonsdóttir LSL 83 85 81 89 79 80 497 82,83 3
5 Þórir Ingvarsson LRH 81 82 82 86 76 85 492 82,00 6

Sigurvegari Magnús Ragnarsson með 517 stig.

Aðeins ein sveit var í sveitakeppninni, samsett sveit Suðurlands og Vesturlands.

Sveit: Nafn: LSL – LVL Stig:
Magnús Ragnarsson 517
Jón Arnar Sigurþórsson 514
Guðbjörg V. Antonsdóttir 497
Samtals: 1528

Næst var keppt með Sportbyssu þar sem sömu 5 tóku þátt.

Úrslit:

Nr. Keppandi Embætti 1 2 3 4 5 6 Samtals
1 Magnús Ragnarsson LSS 84 89 88 93 84 81 519
2 Jón Arnar Sigurþórsson LVL 84 81 84 85 87 81 502
3 Þórir Ingvarsson LRH 73 86 84 62 60 80 445
4 Þórarinn Þórarinsson LRH 74 71 70 68 65 73 421
5 Guðbjörg V. Antonsdóttir LSS 73 80 85 49 45 65 397

Sigurvegari Magnús Ragnarsson, LSS,  með 519 stig.

Aðeins ein sveit var í sveitakeppninni, samsett sveit Suðurlands og Vesturlands

Sveit: Nafn: LSS – LVL Stig:
Magnús Ragnarsson 519
Jón Arnar Sigurþórsson 502
Guðbjörg V. Antonsdóttir 397
 Samtals 1418

Föstudaginn 22. nóvember var keppt með þjónustuvopni, Glockbyssu.

Úrslit:

Nr Keppandi: Emb. 10m 25m 20m 15m 10m Samtals
1 Magni Hafsteinsson RLS 87 92 91 96 90 456
2 Magnús Ragnarsson LSL 85 87 86 97 100 455
3 Kristína Sigurðardóttir LRH 74 91 94 96 90 445
4 Friðrik Elí Bernhardsson RLS 77 85 91 98 70 421
5 Gunnar Sch. Thorsteinsson RLS 93 64 80 92 60 389
6 Daði Jónsson LRH 91 69 80 86 60 386
7 Þórir Ingvarsson LRH 49 83 69 89 90 380
8 Ásmundur Kr. Ásmundsson LVL 88 63 44 90 60 345
9 Baldur Ólafsson LRH 87 66 55 86 40 334
10 Hinrik Konráðsson LVL 71 67 62 91 40 331
11 Jón S. Ólason LVL 71 44 84 85 30 314
12 Þórarinn Þórarinsson LRH 68 63 59 68 40 298
13 Guðbjörg V. Antonsdóttir LSL 77 18 58 48 60 261
14 Svanur Ingi Björnsson LVL 82 31 57 76 0 246
15 Þorsteinn Þórarinsson LVL 57 37 74 48 20 236
16 Jón Arnar Sigurþórsson LVL 55 28 64 73 0 220
17 Finnbjörn R.  Aðalheiðarson LVL 29 42 15 66 0 152

Sigurvegari: Magni Hafsteinsson, RLS.

Það voru fjórar sveitir í Glocknum.

Sveit RLS sigraði, í öðru sæti sveit LRH, í þriðja sæti sveit Vesturlands og í fjórða sæti sveit Vesturlands nr. 2.

Sveit Nöfn: Árangur Sveit Nöfn: Árangur
RLS Magni Hafsteinsson 456 LRH Kristína Sigurðardóttir 445
Friðrik Elí Bernhardsson 421 Þórir Ingvarsson 380
Gunnar Sch. Thorsteinsson 389 Þórarinn Þórarinsson 298
Samtals 1266 Samtals 1123
Sveit Nöfn: Árangur Sveit Nöfn: Árangur
LVL Hinrik Konráðsson 331 LVL 2 Svanur Ingi Björnsson 246
Ásmundur Kr.  Ásmundsson 261 Þorsteinn Þórarinsson 236
Jón Arnar Sigurþórsson 220 Finnbjörn R.  Aðalheiðarson 152
Samtals 812 Samtals 634

Ég vil f. h. ÍSL þakka þeim Jóni S., Þóri og Kristínu fyrir mótahaldið.

Óskar Bjartmarz
formaður ÍSL

 

 

Scroll to Top