Previous
Next

Velkomin á heimasíðu Íþróttasambands Lögreglumanna, ÍSL. Heimasíðan er vettvangur upplýsinga um starfsemi ÍSL á víðum grunni, m.a. mót, úrslit, lög, reglur, og samstarf við norræn- og evrópsk lögregluíþróttasambönd. Einnig verður myndum úr starfseminni gerð góð skil.

Síðan var formlega tekin í notkun á stjórnarfundi ÍSL þann 7. desember 2013.

Þing NPSA 2019

Þing Norræna lögregluíþróttasambandsins, NPSA, fór fram í Kaupmannahöfn föstudaginn 11. maí s.l. F.h. ÍSL sóttu þingið  þeir Óskar Bjartmarz. Jóhann Karl Þórisson og Jón S.

Read More »

Löggubolir

  Löggubolirnir eru vinsæl jólagjöf fyrir smáfólkið. Bolirnir kosta 3.500 Húfan kostar 1.500 Til sölu á Hverfisgötu í búrinu og hjá Jóa Kalla Á suðurnesjum

Read More »

Þing ÍSL 2018

Þingið fór fram laugardaginn 10. nóvember s.l. í Brautarholti 30. Rétt til þingsetu áttu 30 þingfulltrúar frá 11 aðildarfélögum/nefndum ÍSL. Til þingsins mættu 18 þingfulltrúar frá

Read More »

Þing USPE 2018

Þing Evrópska lögregluíþróttasambandsins, USPE, fór fram í borginni Liberec í Tékklandi laugardaginn 03.11. s.l. F.h. ÍSL sóttu Óskar Bjartmarz og Jóhann Karl Þórisson þingið og

Read More »
Scroll to Top