Þing ÍSL 2016

Þing ÍSL 2016 fer fram laugardaginn 29. október n.k. í félagsheimili LR í Brautarholti. Þingboð verður sent á formenn aðildarfélaga/deilda fyrir 29. september n.k. Fjöldi þingfulltrúa er 28 en auk þeirra hafa stjórn og skoðunarmenn reikninga rétt á þingsetu en án atkvæðisréttar.

Scroll to Top