Landsmót í Cross Fit 2016

Mótið átti að halda í vor en var frestað til haustsins. Nú hefur verið ákveðið að mótið fari fram laugardaginn 22 október n.k. í CrossFitReykjavík í Skeifunni 8.

Um er að ræða liðakeppni í karla- og kvennaflokki (2 saman) ef áhugi verður mikill verður bætt við flokkum (40+ og/eða mix flokkur).

Skráning er opin til mánudagsins 8. október n.k. og skal hún sendast á js01@logreglan.is

Scroll to Top