NPM/ Ísland – Noregur

Þá er komið að síðasta leiknum hjá okkur við Noreg. Byrjunarliðið, Andri Fannar í markinu aðrir leikmenn, Jóhannes Gauti, Óttar, Hinrik, Konráð, Gunnar Þór, Arnar Már, Kristján Hagalín, Jóhann Guðbr. Christopher og Róbert. Ólafur Jóns er óleikfær eftir samstuð við Jónatan í leiknum í gær, er með sokkið auga. Einnig eru Arnar Geir og Magnús ekki í standi til að spila. Jón Gunnar kemur inn í hópinn fyrir Magnús sem ekki hefur getað leikið á mótinu.

Scroll to Top