LRH/ÁFD sigraði á landsmótinu í innanhússknattspyrnu 2016

Mótið fór fram í Ólafsvík 11. – 12. mars 2016.     
Mótshald var í höndum Íþróttanefndar LV.    
Til leiks mættu 11 lið en lið Héraðssaksóknara hætti    
leik eftir fyrri daginn þar sem margir leikmenn þeirra    
voru úr leik vegna meiðsla.    
LRH/ÁFD sigraði á mótinu    
Besti leikmaðurinn Róbert Þór Guðmundsson LRH/ÁFD
Markahæsti leikmaðurinn Ólafur Jónsson RLS 1
“Jákvæðasti leikmaður” mótsins Ólafur Örvar Ólafsson Suðurnes
“Atvik” mótsins Lúðvík Kristinsson LRH/UMFD
Prúðasta liðið Vesturland 2  
             
      Stig Mörk Mismunur  
  1. LRH/ÁFD 16 34 – 13 21  
  2. RLS 1 14 39 – 11 28  
  3. Vesturland 1 13 36 – 19 17  
  4. Suðurnes 12 37 – 20 17  
  5. LRH/Hafnarfjörður 12 31 – 18 13  
  6. LRH 1 6 22 – 30 -18  
  7. RLS 2 5 13 – 24 -11  
  8. LRH/UMFD 4 17 – 32 -15  
  9. LRH/Ákærusvið 2 9 – 34 -25  
  10. Vesturland 2 2 7 – 44 -37  
  11. Héraðssaksóknari 0 0 – 0 0  
             
Scroll to Top