Landsmót ÍSL í skotfimi 2015

Mótið fór fram í Borgarnesi um helgina, 26. og 27. febrúar 2016.

Kristján Ingi Hjörvarsson Vesturlandi sigraði í Glock byssu með 229 stig.

Þórir Ingvarsson LRH sigraði í Loftbyssu, hann og Ólafur Egilsson LSR urðu jafnir með 358 stig en Þórir sigraði á fleiri innri 10um.

Ómar Jónsson Vesturlandi sigraði í Opnum flokki með 503 stig.

Allt um skorið, fljótlega, undir Úrslit móta.

Næsta verkefni í skotfimi er Norðurlandamót, lögreglumanna, NPM, í Tallin í Eistlandi í september. Hugsanlega verður haldið eitt mót áður til

að ákveða með keppendur á mótinu fyrir hönd ÍSL.

 

Scroll to Top