Landsmótið í skotfimi 2015 fer fram um helgina

Mótið fer fram í Borgarnesi og hefst föstudaginn 26. mars. Keppt verður i Loftskammbyssu, Opnum flokki og Glockbyssu. Það eru um 20 keppendur sem hafa tilkynnt þáttöku í mótinu. Allt um úrslit eftir helgi.

Scroll to Top