Landsmóti ÍSL í skotfimi 2015 sem fram átti að fara í Borgarnesi um næstu helgi hefur verið frestað, fram yfir áramót, af ýmsum ástæðum. Stefnt er á mótshaldið í janúar – febrúar. Beðist er velvirðingar á þessari festun.