LRH1 sigraði á Öldungamótinu

LRH1 sigraði á Öldungamóti ÍSL 2015 sem fram fór á Akureyri helgina 23. – 24. október. Í öðru sæti varð lið Vesturlands en því þriðja varð lið RLS. Lið LRH1 var þannig skipað, Pétur Guðmundsson, Gunnar Bachmann Ólafsson, Hildur Þuríður Rúnarsdóttir, Þórður Rafn Þórðarson og Guðjón Rúnar Sveinsson. Gunnar Bachmann var valinn besti leikmaðurinn á mótinu og Jónatan Guðbrandsson Suðurnesjum var markahæstur með 11 mörk. Allt um mótið er komið inn, undir úrslit móta.

Scroll to Top