EPM í víðavangshlaupi 2016

Fór fram í Coventry á Englandi dagana 21. – 24. mars s.l.    
ÍSL sendi fjóra keppendur á mótið, þau:    
Birgir Már Vigfússon RLS  
Hinrik Geir Jónsson RLS  
Aldís Hilmarsdóttir LRH  
Ragna Hjartardóttir LRH  
Einnig fóru með sem farastjóri og liðsstjóri:    
Jóhann Karl Þórisson LRH  
Hafdís Björk Albertsdóttir LRH  
Konur hlupu 8 km og karlar 12 km.    
Árangur:    
Birgir Már Vigfússon 48,29 mín. 83. sæti
Hinrik Geir Jónsson 49,22 mín. 84. sæti
Ragna Hjartardóttir 41,36 mín. 45. sæti
Aldís Hilmarsdóttir 44,27 mín. 47. sæti
Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari var hópnum til halds    
og trausts í undirbúningi fyrir mótið og kann stjórn     
ÍSL honum bestu þakkir fyrir.    
Scroll to Top