Landsmót ÍSL í skotfimi 2018

Mótið fer fram í Digranesi í Kópavogi 25. og 26. maí n.k.

Föstudag 25. maí, kl. 13:00 Loftskammbyssa.

Föstudag 25. maí kl 16:00 Opinn flokkur (sportbyssa).

Laugardag 26 maí kl 10:00 Glock.

Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist eigi síðar en mánudaginn 21. maí. með tölvupósti á jon.s.ola@logreglan.is

Scroll to Top