Fer fram18. og 19. nóvember n.k.
Aðeins þeir sem hafa lokið grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR er heimuluð þátttaka í Glock.
Föstudag 18. nóv, kl. 13:00, Loftskammbyssa Borgarnesi
Föstudag 18. nóv kl 16:00, Opinn flokkur ( sportbyssa ) Borgarnesi
Laugardag 19. nóv kl 10:00, Glock. Borgarnesi
Loftskammbyssa: 10 m. færi skv. alþjóðareglum
40 skot – . 15 mín undirbúningur, – 15 mín æfingaskot – 50 mín keppni
Opinn flokkur: 25 m. færi ( skammbyssur allt að 9 mm leyfðar )
60 skot
6 x 5 skot á 5 mín. hver 5 skota hrina
6 x 5 skot Duell, eitt skot í einu á 3 sek., mark frá 7 sek.
Glock byssa: 10, 15, 20, og 25 m. færi skv. reglum ÍSL
- Færi 10 m. hraðaskot 2 x 5 skot á 15 sek.
- Færi 25 m. 5 skot liggjandi / 5 skot sitjandi
- Færi 20 m. skot úr skjóli 5 skot hægra megin og 5 skot vinstra megin
- Færi 15 m. 5 skot hnéstaða / 5 skot standandi
- færi 10 m. 5 skot standandi tvíhendis og 5 skot einhendis
ATH: Keppendur þurfa að koma með byssur og skot sjálfir í öllum greinum. Þó mögulegt að fá lánaðar Glock byssur á staðnum.
Keppt er í einum flokki karla og kvenna.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist eigi síðar en sunnudaginn 13. nóvember með tölvupósti á jon.s.ola@logreglan.is
Ekki verður unnt að bæta við skráningum eftir þessa dagsetningu. Þá er áréttað að skráning í sveitir þarf að koma fram í þáttökutilkynningu. 3 menn í sveit og eftir atvikum varamaður/menn færast inn í sveitina við gild forföll.
Verðlaunaafhending að móti loknu og veitingar
Að gefnu tilefni eru þeir sem skrá sig til keppni beðnir um að láta vita ef forföll verða.
Þátttökugjald er kr. 2500.- , eitt gjald fyrir mótið og eru keppendur beðnir um að ganga frá greiðslu með reiðufé við upphaf keppni.
Skotnefnd ÍSL