Landsmóti ÍSL í skotfimi hefur verið frestað um viku og á það að fara fram helgina 25. og 26. nóvember. Skráningarfrestur er til sunnudagsins 20. nóvember. Allt annað gildir í auglýsingunni.