EPM judó 2015

Evrópumeistaramót lögreglumanna í judó 2015 fór fram í Dresden i Þýskalandi í maí s.l. Til stóð að þrír keppendur færu frá Íslandi en á endanum fór aðeins einn. Bjarni Skúlason keppti í -100 kg. flokki. Með honum í för voru Jóhann Karl Þórisson fararstjóri, Gissur Guðmundsson liðsstjóri og Gísli Þorsteinsson sem þjálfari. Mótið var mjög sterkt og lenti Bjarni í 7unda sæti. Mótshaldið var allt hið glæsilegasta.

Scroll to Top