NPM knattspyrna 2015

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu fer fram í Þrándheimi í Noregi 22. – 26. júní n.k. Ísland verður með karlalið, en að þessu sinni verða fjögur lið sem taka þátt í karlaflokki þar sem Svíar mæta ekki. Í kvennaflokki verða þrjú lið. Hópur okkar er eftirfarandi. Leikmenn, Andri Fannar Helgason, Sigurjón Þórðarson, Hinrik Geir Jónsson, Christopher Þórarinn Anderiman, Kristján Hagalín Guðjónsson, Gunnar Þór Þorsteinsson, Ólafur Jónsson, Óttar Örn Jónsson, Jóhanes Gauti Sigurðsson, Konráð Þorleifsson, Róbert Þór Guðmundsson, Jóhann Örn Guðbrandsson, Jónatan Guðbrandsson, Arnar Geir Magnússon, Arnar Már Jónsson, Magnús Guðmundsson. Þormóður Egilsson þjálfari, Kristján F. Geirsson og Ólafur Örvar Ólafsson leikmenn/liðsstjórar, Jón Gunnar Sigurgeirsson nuddari og Óskar Bjartmarz fararstjóri.

Scroll to Top