Fer fram í Þrándheimi í Noregi 22. – 26. júní n.k. |
Stjórn ÍSL hefur ákveðið að ráða Þormóð Egilsson |
fyrrum lögreglumann til að þjálfa og undirbúa liðið. |
Þormóður þjálfaði lið okkar á síðasta NPM í |
knattspyrnu á Sauðárkróki 2011. |
Fljótlega verður boðað til fundar vegna þessa máls |
til að kanna með áhuga manna fyrir þessu móti. |