Landsmót ÍSL í skotfimi 2018

Mótið fer fram dagana 23. og 24. nóvember n.k. í Digranesi. Keppt er í Loftskammbyssu, Opnum flokki og Glock. Aðeins þeim sem lokið hafa grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR/MSL er heimil þátttaka í Glock. Hinir tveir flokkarnir eru opnir öllum lögreglumönnum. Frestur til að tilkynna þátttöku er til 19. nóvember n.k. en tilkynningar skulu berast til jon.s.ola@logreglan.is 

Scroll to Top