Landsmót í golfi 2017

Mótið fer fram miðvikudaginn 01. ágúst n.k. á Hólmsvelli í Leiru. Skráning í mótið fer fram í gegnum golf.is. Mótið er eitt af úrtökumótum til landsliðs ÍSL sem tekur þátt í norðurlandamóti lögreglumanna dagana 24. – 27. ágúst n.k. Það mót fer einnig fram í Leirunni.

Scroll to Top