Holukeppni ÍSL í golfi

 2015Holukeppnin hefur staðið yfir að undanförnu en heldur færri tóku þátt í ár en á síðasta ári. Undanúrslit og úrslit eru eftir og munu þau fara fram í byrjun september. Í undanúrslitum keppa, Birgi Már Vigfússon, sem á titil að verja, Guðbrandur Hansson, Kristján Kristjánsson og Róbert Sigurðarson.           

Scroll to Top