Evrópumót lögreglumanna í maraþoni

Mótið fór fram í Dublin á Írlandi 28. október 2018. ÍSL sendi 4 keppendur í hlaupið: Birgir Már Vigfússon, Samúel A. W. Ólafsson, Ingibjörg Pétursdóttir og Hildur Sunna Pálmadóttir. Guðmundur Sigmundsson fór með sem fararstjóri og Hálfdán Daðason sem liðsstjóri. Evrópumót lögreglumanna í maraþoni var hluti af Dublinar maraþoninu. 

Scroll to Top