Evrópumót lögreglumanna í Maraþoni verður haldið í Graz í Austurríki sunnudaginn 12 október nk. |
|
Í vetur var auglýst eftir áhugasömum lögreglumönnum / löglærðum fulltrúum til þáttöku, |
|
All nokkrir gáfu sig fram sem mættu á nokkrar æfingar þar sem hlaupnir voru 10 km til að skoða stöðuna á mannskapnum |
|
Þá var þeim gefin kostur á að hlaupa ½ maraþon í vor -maraþoninu eða í miðnæturhlaupinu, að því loknu |
voru valdir 7 aðilar í landslið lögreglumanna en einn dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum |
|
Þeir sem eftir stóðu voru þá eftirtaldir sem fara til keppni á EPM í Maraþoni, á vegum ÍSL. |
Ingibjörg Pétursdóttir lögreglustöð 4 |
Hildur Sunna Pálmadóttir löglærður fulltrúi lögreglustöð 5 |
Flosi Brynjólfsson lögreglustöð 5 |
Birgir Már Vigfússon sérsveit RLS |
Samúel Ólafsson Suðurnesjum |
Sveinbjörn Magnússon Suðurnesjum |
|
Gunnar Páll Jóakimsson hinn frægi hlaupaþjálfari var ráðinn til að skipuleggja undirbúning fyrir Maraþonhlaupið |
|
Fréttum frá mótinu verður póstað á fésbók síðu ÍSL meðan á ferðinni stendur. |