Undankeppni evrópumeistaramóts karla, í knattspyrnu stendur nú yfir hjá USPE, |
evrópska lögregluíþróttasambandinu. |
Úrslitin fara fram í Prag, Tékklandi í júní 2014. |
ÍSL tók ekki þátt í undankeppninni. |
Það eru 8 lið sem taka þátt í úrslitakeppninni. |
1. umferð | |
Búlgaría – Finnland | 2 – 1 |
Ungverjaland – Slóvakía | 1 – 6 |
Ítalía – Austurríki | 0 – 4 |
Noregur – Holland | 0 – 2 |
Danmörk – Mónakó | 8 – 0 |
2. umferð | |
Búlgaría – Bretland | 1 – 0 |
Slóvakía – Tyrkland | 4 – 2 |
Austurríki – Grikkland | 1 – 2 |
Holland – Írland | 7 – 0 |
Sviss – Danmörk | 2 – 1 |