Fór fram 23. og 24. nóvember 2018 |
Mótið fór fram í skotsalnum í íþróttahúsinu í Digranesi, aðstöðu skotfélags Kópavogs. |
Að venju var keppt í þremur greinum Glockbyssu, Loftskammbyssu og Opnum flokki. |
Til keppni mættu 16 keppendur en því miður voru það einungis karlar sem voru með |
að þessu sinni og sumir þeirra kepptu í fleiri en einni grein. |
Sigurvegarar voru eftirfarandi: |
Glockbyssa Magnús Pálsson RLS 241 stig |
Loftskammbyssa Ólafur Egilsson RLS 534 stig |
Opinn flokkur Eiríkur Óskar Jónsson RLS 534 stig. |
Mótsstjórar/Starfsmenn: Jón S. Ólason. Þórir Ingvarsson og Jón Arnar Sigurþórsson |
Verðlaunafhending fór fram á mótsstað |
Allt um úrslitin kemur, bráðlega, undir Úrslit móta – Skotfimi. |