Landsmótið fer fram í Kópavogi 12. og 13. maí n.k. Mótið fer fram í skotaðstöðu Skotfélags Kópavogs í íþróttahúsinu í Digranesi.
Föstudagur 12. maí, kl. 13:00 Loftskammbyssa Digranes
Föstudagur 12. maí kl 16:00 Opinn flokkur ( sportbyssa ) Digranes
Laugardagur 13 maí kl 10:00 Glock. Digranes Aðeins þeim sem hafa lokið grunnþjálfun í meðferð skotvopna, á vegum LSR, er heimiluð þátttaka í Glock.