Landsmót ÍSL í skotfimi 2016

Samúel A. W. Ólafsson RLS sigraði Glock keppnina á landsmóti ÍSL í skotfimi sem fram fór í Borgarnesi 25. og 26. nóvember s.l. Ólafur Egilsson RLS sigraði í loftskammbyssu og Eiríkur Ó. Jónsson sigraði í Opna flokknum. Nánar undir úrslit – Skotfimi – 2016

Scroll to Top