Landsmót ÍSL í skotfimi 2014

Fór fram dagana 10. og 11. apríl 2015 í Borgarnesi.
Keppt var í Loftskammbyssu, Glockbyssu og Opnum flokki.
Í fyrsta skipti var keppt í einum flokki þ.e. karlar og konur saman
Jón Arnar Sigurþórsson LVL sigraði í Glockbyssu en keppendur voru
19. A sveit Vesturlands sigraði í sveitakeppni, en sveitina skipuðu
Ómar Jónsson, Kristján Ingi Hjörvarsson og Jón Arnar Sigurþórsson
Gísli Þorsteinsson LRH sigraði í loftskammbyssu, keppendur voru 13
Eiríkur Óskar Jónsson RLS sigraði í Opnum flokki, keppendur voru 6
Af þessum 19 sem tóku þátt í þremur greinum mótsins voru 5 konur,
það er ánægjulegt að sjá þetta margar konur taka þátt og gefa körlunum
ekkert eftir. Skotnefnd ÍSL sá um mótshaldið. Heildarúrslit má sjá
undir flipanum: Úrslit móta – Landsmót – Skotfimi – 2014
Scroll to Top