Landsmót í innanhússknattspyrnu 2015

Landsmót lögreglumanna í innanhússknattspyrnu fer fram á
Sauðárkróki dagana 14. og 15. mars. Það er íþróttafélag
Sérstaks saksóknara sem er mótshaldari. Nú hafa 10 lið
tilkynnt um þátttöku á mótinu. Nánar síðar
Scroll to Top