Íslandsmeistari lögreglumanna i golfi

Sigurbjörn Þorgeirsson sigraði á landsmóti ÍSL í golfi
Hann þurfti að heyja bráðabana við Pál Theodórsson en
þeir spiluðu báðir 18 holurnar á 79 höggum. Bráðabaninn fór
fram á 16. holu þar sem Sigurbjörn knúði fram sigur.
Mótið fór fram í Leirunni á Suðurnesjum í veðri þar sem 
engin var lognmollan.
Nánar um mótið fljótlega.
Scroll to Top