Fer fram í Dresden í Þýskalandi 10. – 13. maí n.k. |
Stjórn ÍSL hefur ákveðið að senda þrjá keppendur á |
mótið. Munu þeir keppa í -90, -100 og + 100 kg. flokki. |
Undirbúningur er hafin hjá Bjarna Skúlasyni, Jóni Kr. Þórssyni |
og Gunnari B. Sigurðssyni sem fara á mótið. |