Þing ÍSL fór fram laugardaginn 29. október s.l. Fulltrúar frá 7 félögum mættu til þings. Þingstörf fóru fram með hefðbundnum hætti. Gissur Guðmundsson var kjörin þingforseti
Landsmót ÍSL í CF Throwdown Fyrsta mótið fór fram laugardaginn 22. október s.l. í CrossFitReykjavík stöðinni í Faxafeni. Það voru 4 karlalið og 2 kvennalið