Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri 1. nóvember. Til leiks mættu 5 lið og var leikin einföld umferð.
Mótshald var í höndum heimamanna, ÍFL Akureyri

Lið Suðurnesja sigraði á mótinu og hlaut að launum farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar.

Lið Suðurnesja skoraði flest mörk eða 32 og fengu Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár.
Besti leikmaður mótsins var valinn Jónatan Guðbrandsson LRH/ÁFD
Markahæsti leikmaðurinn var Kristján Freyr Geirsson Suðurnesjum með 18 mörk
         
  Úrslit Stig Markatala  
  Suðurnes 7* 32 – 18  
  LRH/ÁFD 7 25 – 15  
  RLS/Sérstakur 4 16 – 18  
  LRH 2 18 – 23  
  Norðurland 0 14 – 31  
         
*Lið Suðurnesja var með betra markahlutfall en LRH/ÁFD + 14 mörk á móti + 10 og því voru þeir sigurvegarar.
  Úrslit leikja          
  Suðurnes LRH/ÁFD RLS/EES LRH Norðurland  
    5 – 5 9 – 3 8 – 6 10 – 4  
  5 – 5   5 – 2 7 – 3 8 – 5  
  3 – 9 2 – 5   4 – 3 7 – 1  
  6 – 8 3 – 7 3 – 4   6 – 4  
  4 – 10 5 – 8 1 – 7 4 – 6    
             
     
  Brottrekstur/kæling  
  Leikmaður Útaf
  Gunnar Jóhannsson 2*
  Gunnar Helgi Einarsson 1
  Ólafur Örvar Ólafsson 1
  Ingólfur Már Ingólfsson 1
  Leifur Halldórsson 1
  *Neitaði að fara útaf 1 sinni  
         
  Markaskorarar Lið Mörk  
  Kristján Freyr Geirsson Suðurnes 18  
  Jónatan Guðbrandsson LRH/ÁFD 12  
  Gunnar Helgi Einarsson Suðurnes 7  
  Jón Gunnar Sigurgeirsson LRH 7  
  Magnús V. Guðmundsson LRH/ÁFD 6  
  Sveinn Ægir Árnason RLS/Sérstakur 6  
  Ingólfur Már Ingólfsson LRH 6  
  Ólafur Örvar Ólafsson Suðurnes 6  
  Brynúlfur Sigurðsson Norðurland 6  
  Þórður Rafn Þórðarson LRH 5  
  Runófur Þórhallsson RLS/Sérstakur 5  
  Guðbrandur Hansson LRH/ÁFD 4  
  Haraldur Eyjar Grétarsson RLS/Sérstakur 2  
  Jón Már Jónsson RLS/Sérstakur 2  
  Þórður Halldórsson LRH/ÁFD 2  
  Hermann Karlsson Norðurland 2  
  Gústaf Anton Ingason Norðurland* 2  
  Fjölnir Sæmundsson RLS/Sérstakur 1  
  Karl Ingi Vilbergsson LRH/ÁFD 1  
  Logi Geir Harðarson Norðurland 1  
  Kári Erlingsson Norðurland 1  
  Gunnar Jóhannsson Norðurland 1  
  Sigurður Hrafn Sigurðsson Suðurnes 1  
  Sjálfsmark   1  
  Samtals   105  
  *Lánsmaður      
         
Scroll to Top