|
|
Reglur um Heiðursviðurkenningar ÍSL |
|
|
|
1. |
|
Merki ÍSL er veitt í 5 gráðum. |
|
|
|
2. |
a) |
Merki ÍSL á bindisnælu: |
|
|
Merkið skal veita þeim er keppt hafa fyrir hönd ÍSL. |
|
|
Þeim er stjórn ÍSL telur að hafi unnið til þess á einn eða annan hátt. |
|
|
|
|
b) |
Merki ÍSL með bronslárviðarsveig: |
|
|
Bronsmerkið má veita þeim sem er setið hafa í stjórn ÍSL. |
|
|
Forystumönnum aðildarfélaga ÍSL svo og öðrum |
|
|
lögreglumönnum fyrir störf að ákveðnum verkefnum |
|
|
fyrir ÍSL. |
|
|
Þeim keppendum í hópíþróttum er ná að leika 10 leiki |
|
|
fyrir hönd ÍSL og þeim keppendum í einstaklingsíþróttum |
|
|
er keppt hafa á þremur landskeppnum/mótum (NPM – EPM) |
|
|
fyrir hönd ÍSL. |
|
|
|
|
c) |
Merki ÍSL með silfurlárviðarsveig: |
|
|
Silfurmerkið má veita þeim er starfað hafa að íþróttamálum lögreglu- |
|
|
manna í minnst 10 ár, innan aðildarfélaga ÍSL og/eða stjórnar ÍSL. |
|
|
Þó getur stjórn ÍSL veitt manni silfurmerki ÍSL ef sérstök ástæða |
|
|
þykir, án þess að 10 ára starfi sé náð. |
|
|
|
|
d) |
Merki ÍSL með gulllárviðarsveig: |
|
|
Gullmerkið má veita þeim einstaklingum sem innt hafa af höndum |
|
|
skipulags- stjórnar- og eða önnur störf að íþróttamálum lögreglumanna |
|
|
um lengri tíma, bæði innlendum- og erlendum aðilum. Einnig þeim sem |
|
|
hafa sýnt sambandinu einstaka ræktarsemi og/eða stuðning. |
|
|
|
|
e) |
Heiðurskross ÍSL er jafnarma, 4 cm silfurkross með gullmerki sambandsins í miðju, |
|
|
borin í borða í íslenskum fánalitum. |
|
|
Krossinn má veita fyrir langvarandi og frábær störf að íþróttamálum lögreglumanna. |
|
|
Stjórn ÍSL skal gera tillögu til þings ÍSL, um hverjir skulu sæmdir heiðurskrossi, sem |
|
|
þarf að samþykkja tillöguna. |
|
|
|
3. |
|
Merki þessi skal veita fyrir unnin störf frá stofnun ÍSL og skulu veitt |
|
|
í réttri röð. (Stjórn ÍSL tekur ákvörðun um úthlutun heiðursmerkja í liðum b, c og d. |
|
|
|
4. |
|
Reglum þessum verður einungis breytt á þingi ÍSL. |
|
|
|
|
|
Breytt á stjórnarfundi 14. 04. 2010 |
|
|
Breytt á þingi ÍSL 2014 |
|
|
Breytt á þingi ÍSL 2016 |