Norðurlandamót lögreglumanna í handknattleik 2013 fór fram í Larvik Noregi 21. – 24. maí. |
|
Til leiks mættu karla- og kvennalið frá Noregi, Íslandi og Danmörku. Svíar mættu ekki til leiks annað mótið í röð. |
Eftirtaldir skipuðu hóp ÍSL. Óskar Bjartmarz, Seyðisfirði, fararstjóri, Valgarður Valgarðsson, LRH, og Birgir St. Jóhannsson, |
RLS, þjálfarar karlaliðsins. Árni Friðleifsson, LRH, þjálfari kvennaliðsins og Jóhann Karl Þórisson, LRH, liðstjóri |
kvennaliðsins. Árni var einnig leikmaður með karlaliðinu. Aðrir í hópnum voru, frá LRH. Andri Fannar Helgason, |
Ásbjörn Stefánsson, Grétar Stefánsson, Halldór Jóhann Sigfússon, Jens Gunnarsson, Sigurjón Þórðarson, |
Þórir Rúnar Geirsson, Aníta Rut Harðardóttir, Hafdís Björk Albertsdóttir, Jóhanna S. Steingrímsdóttir, |
Kolbrún Björg Jónsdóttir, Tinna Rut Traustadóttir og Þórgunnur Þórðardóttir. Frá Sérstökum saksóknara |
Hinrik Pálsson, Kjartan Ægir Kjartansson, Stefán Örn Arnarson, Arfríður Gígja Arngrímsdóttir, Arnþrúður |
María Felixdóttir, Guðrún Árnadóttir og Helga Margrét Gunnarsdóttir. Frá RLS Birgir Hilmarsson. |
Frá Vestmannaeyjum Davíð Þór Óskarsson. Frá Sauðárkróki Guðrún Helga Tryggvadóttir og frá |
Akureyri Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir. |
|