Þingi ÍSL sem fara átti fram s.l. haust en var frestað vegna Covid19, fór fram 13. mars 2021. Fyrir þinginu lá ein lagabreytingartillaga frá stjórn ÍSL. Hún var á þá leið á fækkað yrði í stjórn, í áföngum, allt niður í 7 en þá yrði framkvæmdastjórn lögð niður. Tillagan var samþykkt. Á þessu þingi fækkaði því í stjórn um 1 og stjórnin verður því skipuð 10 aðilum. Stjórn ÍSL þetta tilmabil skipa Óskar Bjartmarz formaður, aðrir í stjórn, Jóhann Karl Þórisson, Jón S. Ólason, Jón Gunnar Sigurgeirsson, en þessir mynda framkvæmdatjórn, Hafdís Albertsdóttir, Hálfdán Daðason, Kjartan Ægir Kristinsson, Kristína Sigurðardóttir, Kristján Fr. Geirsson og Ólafur Örvar Ólafsson.

Scroll to Top