Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri |
15. og 16. nóvember. |
Til leiks mættu 5 lið og var leikin tvöföld umferð. |
Mótshald var í höndum heimamanna, ÍFL Akureyri |
Lið Suðurnesja sigraði á mótinu og hlaut að launum |
farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar. |
Lið Suðurnesja skoraði flest mörk eða 33 og fengu |
fyrir það Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár. |
Besti leikmaður mótsins var valinn
Jón Kr. Valdimarsson, Norðurlandi.
|
Markahæsti leikmaðurinn var Kristján Freyr Geirsson |
Suðurnesjum með 16 mörk. |
Úrslit | Stig | Markatala |
Suðurnes | 12 | 33 – 19 |
LRH/ÁFD | 11 | 22 – 19 |
Sérstakur/RLS | 10 | 23 – 17 |
Norðurland | 4 | 19 – 24 |
LRH | 3 | 16 – 34 |
Fyrri umferð |
Embætti | LRH/ÁFD | LRH | Norðurland | Sérstakur/RLS | Suðurnes |
LRH/ÁFD | – | 2-2 | 3-3 | 2-1 | 2-5 |
LRH | 2-2 | – | 2-4 | 3-5 | 1-5 |
Norðurland | 4-2 | 3-3 | – | 1-1 | 3-4 |
Sérstakur/RLS | 1-2 | 5-3 | 1-1 | – | 2-2 |
Suðurnes | 5-2 | 5-1 | 4-3 | 2-2 | – |
Seinni umferð |
LRH/ÁFD | LRH | Norðurland | Sérstakur/RLS | Suðurnes | |
LRH/ÁFD | – | 4-2 | 2-3 | 2-0 | 4-4 |
LRH | 2-4 | – | 1-2 | 2-7 | 2-5 |
Norðurland | 3-2 | 2-1 | – | 3-4 | 2-4 |
Sérstakur/RLS | 0-2 | 7-2 | 4-3 | – | 3-2 |
Suðurnes | 4-4 | 5-2 | 4-2 | 2-3 | – |
Skráðir brottrekstrar/kæling |
Gunnar J. Jóhannsson, Norðurlandi, 2 kælingar fyrir að handleika boltann |
Hinrik Pálsson, Sérstökum/RLS, 2 kælingar |
Ólafur Örvar Ólafsson, Suðurnesjum, 2 kælingar |
Andri Fannar Helgason, LRH/ÁFD, rautt fyrir handalögmál við Pétur Guðmundsson LRH1. |
Athugasemdir. |
Sveinn Ægir fékk á sig gagnrýni fyrir að klúðra tveimur dauðafærum í röð. |
Hermann Karlsson var sagður með sjónskekkju fyrir að skjóta í stöngina af 1 m. færi. |
Gunnar Axel slapp í gegn og það var mun erfiðara að klúðra en að skora en honum tókst það. |
Pétur Guðmundsson og Andri Fannar áttust við í teignum og reynsla Péturs á hvar sjónsvið |
dómarans er, kom sterkt inn og Andri var rekinn útaf, fékk rautt. |
Kristján Freyr hafði ekki Hjalla til að rífast við og því reifst hann við alla sína liðsmenn í síðasta |
leiknum eftir að titillinn var löngu tryggður. |
Magnús Vignir skoraði ekki mark en Daði félagi hans skoraði 1. |
Markaskorarar | Lið | Mörk |
Kristján Freyr Geirsson | Suðurnes | 16 |
Ólafur Örvar Ólafsson | Suðurnes | 9 |
Jónatan Guðbrandsson | LRH/ÁFD | 9 |
Andri Fannar Helgason | LRH/ÁFD | 8 |
Jón Kr. Valdimarsson | Norðurland | 8 |
Ellert B. Svavarsson | LRH1 | 7 |
Gunnar Axel Davíðsson | Sérstakur/RLS | 6 |
Sveinn Ægir Árnason | Sérstakur/RLS | 6 |
Hinrik Pálsson | Sérstakur/RLS | 6 |
Ólafur Tryggvi Ólafsson | Norðurland | 5 |
Sveinn Brimir Björnsson | Suðurnes | 5 |
Pétur Guðmundsson | LRH1 | 4 |
Sveinn Ingiberg Magnússon | Sérstakur/RLS | 4 |
Þórður Halldórsson | LRH/ÁFD | 4 |
Gunnar Backmann Ólafsson | LRH1 | 2 |
Hildur Þ. Rúnarsdóttir | LRH1 | 2 |
Hermann Karlsson | Norðurland | 2 |
Logi Geir Harðarson | Norðurland | 2 |
Sigurður Hrafn Sigurðsson | Suðurnes | 2 |
Daði Gunnarsson | LRH1 | 1 |
Hrannar Arason | Sérstakur/RLS | 1 |
Ragnar Kristjánsson | Norðurland | 1 |
Guðmundur Sigurðsson | Suðurnes | 1 |
Sjálfsmörk | 2 |