Mótið fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi |
17. nóvember og sá embætti Sérstaks saksóknara um mótshaldið |
Til leiks mættu 5 lið og var leikin einföld umferð |
|
Lið Suðurnesja sigraði á mótinu og hlaut að launum |
farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar. |
Lið Suðurnesja skoraði flest mörk eða 19 og fengu fyrir það |
Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár. |
|
Veitt voru sérstök verðlaun fyrir eftirfarandi: |
Bjartasta vonin: Guðmundur Baldursson (Mutti), Suðurnesjum |
Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Freyr Geirsson, Suðurnesjum, með 12 mörk. |
Besti leikmaðurinn: Kristján Freyr Geirsson, Suðurnesjum |
Það fór svo að Suðurnesjamenn tóku titilinn þetta árið, nokkuð |
sannfærandi með þá Krissa og Mutta í fararbroddi. Krissi sópaði |
að sér verðlaunum á mótinu og var valinn besti leikmaðurinn |
ásamt því að vera markahæstur. Mutti fékk verðlaunin |
“bjartasta vonin” og er vert að fylgjast vel með þessum leikmanni |
í framtíðinni en hann er bara búinn að vera með síðan 1976. |