Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri
21. og 22. október.
Til leiks mættu 5 lið og var leikin tvöföld umferð.
Mótshald var í höndum heimamanna, ÍFL Akureyri
 
Lið LRH1 sigraði á mótinu og hlaut að launum
farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar.
Lið LRH1 skoraði flest mörk eða 38 og fengu
Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár.
 
Besti leikmaður mótsins var valinn Pétur Guðmundsson LRH1
Markahæsti leikmaðurinn var Kristján Freyr Geirsson
Suðurnesjum með 16 mörk.
 
Úrslit Stig Markatala
LRH1 13 38 – 17
Sérstakur 10 29 – 17
Akureyri 9 18 – 22
Suðurnes 6 22 – 29
LRH/ÁFD 2 10 – 33
 
Fyrri umferð
Akureyri  – 1 – 8 4 – 1 2 – 2 2 – 2
LRH1 8 – 1 –  4 – 1 6 – 2 4 – 3
LRH/ÁFD 1 – 4 1 – 4 –  1 – 7 2- 2
Suðurnes 2 – 2 2 – 6 7 – 1 –  2 – 4
Sérstakur 2 – 2 3 – 4 2 – 2 4 – 2 – 
Seinni umferð
  Akureyri LRH – 1 LRH/ÁFD Suðurnes Sérstakur
Akureyri  – 2 – 2 2 – 1 4 – 3 1 – 3
LRH1 2 – 2 –  7 – 1 3 – 4 4 – 3
LRH/ÁFD 1 – 2 1 – 7  – 2 – 2 1 – 5
Suðurnes 3 – 4 4 – 3 2- 2 –  1 – 7
Sérstakur 3 – 1 3 – 4 5 -1 7 – 1  –
 
Skráðir brottrekstrar/kæling
Hjálmar Hallgrímsson Suðurnesjum – kæling í fyrsta leik
Jens Gunnarsson LRH/ÁFD – kæling fyrir að handleika boltann
Hermann Karlsson Akureyri – kæling vegna grófs peysutogs
á andstæðingi sem var sloppinn í gegn.
 
Markaskorarar Lið Mörk
Kristján Freyr Geirsson Suðurnes 16
Ólafur Tryggvi Ólafsson Akureyri 12
Ingólfur Már Ingólfsson LRH1 10
Sveinn Ingiberg Magnússon Sérstakur 9
Sveinn Ægir Árnason Sérstakur 7
Jónatan Guðbrandsson Sérstakur 7
Gunnar Bachmann Ólafsson Sérstakur 7
Stefán Eiríksson LRH1 6
Magnús V. Guðmundsson LRH/ÁFD 5
Margeir Sveinsson LRH1 5
Vignir Elísson Suðurnes 4
Pétur Guðmundsson LRH1 4
Guðbrandur Hansson LRH/ÁFD 3
Fjölnir Sæmundsson Sérstakur 3
Hinrik Pálsson Sérstakur 3
Halldór Halldórsson LRH1 3
Guðbrandur Ólafsson Akureyri 3
Karl Steinar Valsson LRH/ÁFD 2
Sveinbjörn Halldórsson Suðurnes 2
Valgarður Valgarðsson LRH1 2
Hjálmar Hallgrímsson Suðurnes 1
Hörður Lilliendahl LRH1 1
Hermann Karlsson Akureyri 1
Logi Geir Harðarson Akureyri 1
Gunnar Jóhannsson Akureyri 1
Scroll to Top