Norðurlandmót lögreglumanna í knattspyrnu
Þrándheimur Noregi 22. - 26. júní 2015
Lið ÍSL var eftirfarandi.
Andri Fannar Helgason, Sigurjón Þórðarson, Christopher Þ. Anderiman,
Jóhannes Gauti Sigurðsson, Konráð Þorleifsson, Róbert Þór Guðmundsson
Jónatan Guðbrandsson og Magnús Guðmundsson LRH. Ólafur Jónsson,
Hinrik Geir Jónsson, Óttar Örn Jónsson, Jóhann Örn Guðbrandsson og
Kristján Hagalín Guðjónsson RLS. Arnar Geir Magnússon Vesturlandi.
Gunnar Þór Þorsteinsson og Arnar Már Jónsson Suðurnesjum.                           Kristján Fr. Geirsson og Ólafur Ö. Ólafsson Suðurnesjum voru liðsstjórar og
og leikmenn. Jón Gunnar Sigurgeirsson Vesturlandi var nuddari en hann var
einnig á leikskýrslu í síðasta leik. Óskar Bjartmarz Austurlandi var fararstjóri.
Þormóður Egilssson fyrrum lögreglumaður var þjálfari liðsins.
 
Besti leikmaður mótsins í karlaflokki valinn, af mótshöldurum,
var Andri Fannar Helgason markvörður.
   Karlaflokkur      
  Noregur 7 stig 11 - 3  
  Finnland 4 stig 6 - 5  
  Ísland 3 stig 2 - 10  
  Danmörk 2 stig 3 - 4  
         
           
    Danmörk Noregur Finnland Ísland
  Danmörk   2 - 2 1 - 1 0 - 1
  Noregur 2 - 2   3 - 1 6 - 0
  Finnland 1 - 1 1 - 3   4 - 1
  Ísland 1 - 0 0 - 6 1 - 4  
Mörk Íslands skoraði Ólafur Jónsson úr vítaspyrnum
 
   Kvennaflokkur      
  Noregur 6 stig 15 - 1  
  Danmörk 3 stig 1 - 7  
  Finnland 0 stig 1 - 9  
         
           
    Finnland Noregur Danmörk  
  Finnland   1 - 8 0 - 1  
  Noregur 8 - 1   7 - 0  
  Danmörk 1 - 0 0 - 7