Norðurlandamót lögreglumanna í handknattleik 2013 fór fram í Larvik Noregi 21. - 24. maí.
 
Til leiks mættu karla-  og kvennalið frá Noregi, Íslandi og Danmörku. Svíar mættu ekki til leiks annað mótið í röð.
Eftirtaldir skipuðu hóp ÍSL. Óskar Bjartmarz, Seyðisfirði, fararstjóri, Valgarður Valgarðsson, LRH, og Birgir St. Jóhannsson, 
RLS, þjálfarar karlaliðsins. Árni Friðleifsson, LRH, þjálfari kvennaliðsins og Jóhann Karl Þórisson, LRH, liðstjóri
kvennaliðsins. Árni var einnig leikmaður með karlaliðinu. Aðrir í hópnum voru,  frá LRH. Andri Fannar Helgason,
Ásbjörn Stefánsson, Grétar Stefánsson, Halldór Jóhann Sigfússon, Jens Gunnarsson, Sigurjón Þórðarson,
Þórir Rúnar Geirsson, Aníta Rut Harðardóttir, Hafdís Björk Albertsdóttir, Jóhanna S. Steingrímsdóttir,
Kolbrún Björg Jónsdóttir, Tinna Rut Traustadóttir og Þórgunnur Þórðardóttir. Frá Sérstökum saksóknara
Hinrik Pálsson, Kjartan Ægir Kjartansson, Stefán Örn Arnarson, Arfríður Gígja Arngrímsdóttir, Arnþrúður
María Felixdóttir, Guðrún Árnadóttir og Helga Margrét Gunnarsdóttir. Frá RLS Birgir Hilmarsson.
Frá Vestmannaeyjum Davíð Þór Óskarsson. Frá Sauðárkróki Guðrún Helga Tryggvadóttir og frá
Akureyri Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir.
 
  Karlafl.         Kvennafl.    
  Danmörk Ísland Noregur     Danmörk Ísland Noregur
Danmörk   27 - 20 29 - 20   Danmörk   37 - 10 24 - 36
Ísland 20 - 27   26 -26   Ísland 10 - 37   11 - 34
Noregur 20 - 29 26 - 26     Noregur 34 - 11 36 - 24  
       
  Karlafl. Stig Markatala     Kvennafl. Stig Markatala
1 Danmörk 4 56 - 40   1 Noregur 4 70 - 35
2 Ísland 1 46 - 53   2 Danmörk 2 61 - 46
3 Noregur 1 46 - 55   3 Ísland 0 21 - 71