Mótið fór fram í íþróttahúsinu að Vesturgötu á Akranesi 01. - 02. apríl 2011
Mótshald var í höndum heimamanna á Akranesi.
Til leiks mættu 10 lið
  Stig Mörk
LRH 16 38-13
RLS 16 29-10
Norðurland 12 26-17
Akranes 10 26-22
LSR 8 15-21
Suðurnes LS 7 19-23
Suðurnes/as 7 17-27
Vesturland 7 21-25
EES 4 14-25
LRH/ÁFD 3 13-25
Lið LRH sigraði á   mótinu og hlaut að launum
farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar.
Lið LRH og RLS fengu jafnmörg stig en LRH hlaut fyrsta sætið
með betri markatölu.
Besti leikmaður mótsins var valinn Ólafur Jónsson LRH
Markahæsti leikmaðurinn var Runólfur Þórhallsson RLS með 13 mörk.
 - Suðurnes LS LSR Snæfellsnes Suðurnes/AS LRH/ÁFD Norðurland LRH EES Akranes RLS
Suðurnes LS  - 1-3 1-2 1-2 3-1 3-2 4-6 2-1 2-2 2-4
LSR 3-1  - 2-1 2-2 2-2 0-3 1-5 2-2 2-2 1-3
Snæfellsnes 2-1 1-2  - 5-1 4-3 1-4 1-5 2-2 5-10 0-7
Suðurnes/All   Star 2-1 2-2 1-5 3-1 1-4 1-4 2-3 3-2 0-4
LRH/ÁFD 1-3 2-2 3-4 2-5  - 1-2 0-4 3-1 0-2 1-2
Norðurland 2-3 3-0 4-1 4-1 2-1 2-4 4-2 3-2 2-3
LRH 6-4 5-1 5-1 4-1 4-0 4-2  - 4-1 5-1 1-2
EES 1-2 2-2 2-2 3-2 1-3 2-4 1-4  - 1-3 1-3
Akranes 2-2 2-2 10-5 2-3 2-0 2-3 1-5 3-1 2-1
RLS 4-2 3-1 7-0 4-0 2-1 3-2 2-1 3-1 1-2  -