Mótið fór fram í íþróttahúsi Síðurskóla á Akureyri 11. og 12. nóvember. Til leiks mættu 5 lið og var leikin einföld umferð.
Mótshald var í höndum heimamanna, ÍFL Akureyri
Lið HSS sigraði á mótinu og hlaut að launum farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar.
Lið Suðurnesja skoraði flest mörk eða 21 og fengu Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár.
Besti leikmaður mótsins var valinn Stefán Örn Arnarson HSS
Markahæsti leikmaðurinn var Kristján Freyr Geirsson Suðurnesjum með 17 mörk
       
Úrslit Stig Markatala  
HSS 6 12 - 16  
Suðurnes 6 27 - 14  
Vesturland 5 21 - 14  
LRH 2 14 - 21  
RLS 1 10 - 19  
       
               
  HSS Suðurnes Vesturland LRH RLS  
  HSS 4 - 3 2 - 9 3 - 2 3 - 2  
  Suðurnes 3 - 4 8 - 2 7 - 5 9 - 3  
  Vesturland 9 - 2 2 - 8 8 - 2 2 - 2  
  LRH 2 - 3 5 - 7 2 - 8 5 - 3  
  RLS 2 - 3 3 - 9 2 - 2 3 - 5  
               
       
Markaskorarar Lið Mörk  
Kristján Freyr Geirsson Suðurnes 17  
Þórður Rafn Þórðarson LRH 11  
Jón Gunnar Sigurgeirsson Vesturland 7  
Stefán Örn Arnarson HSS 6  
Jón Arnar Sigurþórsson Vesturland 4  
Arnar Geir Magnússon Vesturland 4  
Hermann Karlsson* Suðurnes 4  
Birgir Hilmarsson RLS 4  
Trausti Freyr Jónsson Vesturland 3  
Jón Már Jónsson RLS 3  
Ólafur Örvar Ólafsson Suðurnes 2  
Gunnar Helgi Einarsson Suðurnes 2  
Þröstur Helgason HSS 2  
Fjölnir Sæmundsson HSS 2  
Garðar Axelsson Vesturland 1  
Sigurður Ingi Grétarsson Vesturland 1  
Daði Gunnarsson LRH 1  
Magnús V. Guðmundsson LRH 1  
Guðjón Rúnar Sveinsson LRH 1  
Sigurður Hrafn Sigurðsson Suðurnes 1  
Sveinn Ingiberg Magnússon HSS 1  
Kári Erlingsson* HSS 1  
Sveinn Ægir Árnason RLS 1  
Ólafur Tryggvi Ólafsson* RLS 1  
Sjálfsmörk 3  
Samtals 84  
*Lánsmaður