Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri 23. og 24. október. Til leiks mættu 7 lið og var leikin einföld umferð.
Mótshald var í höndum heimamanna, ÍFL Akureyri
Lið LRH1 sigraði á mótinu og hlaut að launum farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar.
Lið LRH1 skoraði flest mörk eða 19 og fengu Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár.
Besti leikmaður mótsins var valinn Gunnar Backmann Ólafsson LRH1
Markahæsti leikmaðurinn var Jónatan Guðbrandsson Suðurnesjum með 11 mörk
         
  Úrslit Stig Markatala  
  LRH1 11 19 - 10  
  Vesturland 9 17 - 8  
  RLS 6 12 - 18  
  LRH/Umfd 5 10 - 9  
  Suðurnes 4 17 - 18  
  LRH/ÁFD 4 8 - 17  
  Norðurland 3 13 - 16  
         
    Úrslit leikja              
    LRH/ÁFD LRH1 Norðurland LRH/Umfd Vesturland RLS Suðurnes  
  LRH/ÁFD   2 - 3 2 - 1 1 - 0 0 - 2 3 - 4 0 - 7  
  LRH1 3 - 2   3 - 2 1 - 1 4 - 3 5 - 1 3 - 1  
  Norðurland 3 - 4 2 - 3   1 - 1 2 - 3 3 - 4 4 - 3  
  LRH/Umfd 0 - 1 1 - 1 1 - 1   2 - 2 3 - 0 4 - 3  
  Vesturland 2 - 0 3 - 4 3 - 2 2 - 2   2 - 0 5 - 0  
  RLS 4 - 3 1 - 5 4 - 3 0 - 3 0 - 2   3 - 2  
  Suðurnes 7 - 0 1 - 3 3 - 4 4 - 3 0 - 5 2 - 3    
                   
       
  Brottrekstur/kæling    
  Leikmaður Fjöldi  
  Þórir Björgvinsson 1  
  Hermann Karlsson 1  
       
       
Markaskorarar Lið Mörk  
Jónatan Guðbrandsson Suðurnes 11  
Runólfur Þórhallsson RLS 8  
Pétur Guðmundsson LRH1 7  
Þórður Rafn Þórðarson LRH1 5  
Jón Arnar Sigurþórsson Vesturland 4  
Jón Gunnar Sigurgeirsson Vesturland 4  
Ásgeir Þór Ásgeirsson LRH/Umfd 4  
Hannes Guðmundsson LRH/Umfd 4  
Ólafur Tryggvi Ólafsson Norðurland 4  
Garðar Axelsson Vesturland 4  
Arnar Geir Magnússon Vesturland 3  
Róbert Þór Guðmundsson LRH/ÁFD 3  
Jóakim Júlíusson Norðurland 3  
Brynjúlfur Sigurðsson Norðurland 3  
Gunnar Bachmann Ólafsson LRH1 3  
Trausti Freyr Jónsson Vesturland 2  
Magnús Guðmundsson LRH/ÁFD 2  
Þórður Halldórsson LRH/ÁFD 2  
Guðjón Rúnar Sveinsson LRH1 2  
Kristján Freyr Geirsson Suðurnes 2  
Sigurður Kári Gunnarsson Suðurnes 2  
Gunnar Jóhannsson Norðurland 2  
Guðbrandur Hansson LRH/ÁFD 1  
Hildur Þuríður Rúnarsdóttir LRH1 1  
Gunnar Helgi Einarsson Suðurnes 1  
Ellert Svavarsson LRH/Umfd 1  
Kristófer Sæmundsson LRH/Umfd 1  
Hermann Karlsson Norðurland 1  
Árni Gunnar Gunnarsson RLS 1  
Haraldur Eyjar Grétarsson RLS 1  
Birgir Hilmarsson RLS 1  
Sjálfsmörk   3  
Samtals   96