Óskar Halldórsson    
Íslandsmeistari ÍSL í holukeppni 2013    
     
1. umferð    
Norðurland   Úrslit
Sigurður U. Sigurðsson - Sigurbjörn Þorgeirsson   Sigurður vann eftir hlutkesti en þeir voru jafnir eftir 18   holur
Ólafur Hjörtur Ólafsson - Valur Magnússon   6 - 5
Ragnar Kristjánsson - Hermann Karlsson   Hermann var dreginn út sem sigurvegari
     
Suðvesturland   Úrslit
Jóhannes S. Harðarson -   Guðbrandur Hansson   Jóhannes var lýstur sigurvegari þar sem Guðbrandur svaraði ekki beiðnum hans um að leika
Friðrik K. Jónsson - Hrafn Ásgeirsson   0 - 1
Óskar Halldórsson - Vignir Elísson   5 - 3
Óskar Þórmundsson - Sveinn Ægir Árnason   Óskar lýstur sigurvegari þar sem Sveinn Ægir var erlendis fram yfir leikfrest
Birgir Már Vigfússon sat hjá    
     
2. umferð    
Norðurland   Úrslit
Hermann Karlsson - Sigurður U. Sigurðsson   Hermann gaf leikinn
Ólafur Hjörtur sat hjá    
     
Suðvesturland   Úrslit
Jóhannes S. Harðarson - Birgir Már Vigfússon   5 - 3
Hrafn Ásgeirsson - Óskar Þórmundsson   Hrafn lýstur sigurvegari þar sem Óskar var erlendis fram yfir leikfrest
Óskar Halldórsson sat hjá    
     
3ja umferð    
Norðurland   Úrslit
Sigurður U. Sigurðsson -   Ólafur Hjörtur Ólafsson   5 - 4
     
Suðvesturland   Úrslit
Birgir Már Vigfússon - Óskar   Halldórsson   1 - 2
Hrafn Ásgeirsson sat hjá    
     
Sérstakur undanúrslitaleikur á Suðvesturlandi   Úrslit 
Óskar Halldórsson - Hrafn Ásgeirsson   4 - 3
     
Úrslitaleikur - leikinn á    
Hvaleyrarholtsvelli hjá golfklúbbnum Keili    
Sigurður U. Sigurðsson - Óskar Halldórsson   Óskar vann á 19 holu
    Óskar Halldórsson Íslandsmeistari ÍSL í holukeppni 2013