-
Róbert Sigurðarson holumeistari ÍSL 2021
Final4 í holukeppni ÍSL 2021 fór fram mánudaginn 27. september 2021 á Urriðavelli í Heiðmörk hjá golfklúbbnum Oddi. Þetta var fjórða tilraunin til að láta final4 fara fram. Tvisvar þurfti að hætta við vegna slæmrar veðurspár og gulrar veðurviðvörunar. En þegar mætt var til leiks þennan daginn,...
Read More ...
-
Nökkvi Snær Óðinsson Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2021
Landsmót lögreglumanna í golfi 2021 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ 27. júlí s.l.. Mótshald var í höndum ÍFL Rvík. en það var Golfklúbbur lögreglunnar í Rvík., GLR,. sem sá um mótshaldið. Það voru 30 keppendur sem mættu tiil leiks.en fleiri höfðu skráð sig í mótið á tímabili. Mótið fór fram í...
Read More ...
-
Þing ÍSL 2021
Þingi ÍSL sem fara átti fram s.l. haust en var frestað vegna Covid19, fór fram 13. mars 2021. Fyrir þinginu lá ein lagabreytingartillaga frá stjórn ÍSL. Hún var á þá leið á fækkað yrði í stjórn, í áföngum, allt niður í 7 en þá yrði framkvæmdastjórn lögð niður. Tillagan var samþykkt. Á þessu þingi...
Read More ...
-
Þing ÍSL 2020/2021
Þingi ÍSL 2020 sem fara átti fram í nóvember á síðasta ári var frestað vegna Covid 19 ástandsins. Stjórn ÍSL hefur nú boðað til þingsins laugardaginn 13. mars. n.k. kl. 16:00 í Brautarholti 30. Þingið verður með hefðbundnum hætti og að því loknu fer fram afhending heiðursmerkja ÍSL Fyrir þinginu...
Read More ...
-
Sigurbjörn Þorgeirsson holumeistari ÍSL í golfi 2020
Final four" í holukeppni ÍSL 2020 fór fram þriðjudaginn 8. september 2020´á Urriðavelli hjá golfklúbbnum Oddi. Það voru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson, Trausti Freyr Jónsson, Guðbrandur Sigurðsson og Hinrik Konráðsson sem mættu til leiks. Þeir höfðu unnið sínar viðureignir í fyrri umferðum. Keppt var á...
Read More ...
-
Sigurbjörn Þorgeirsson Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2020
Landsmót lögreglumanna í golfi 2020 fór fram í Vestmannaeyjum mánudaginn 20. júlí. Mótið fór fram í blíðskaparveðri, logni og sól. Þátttakendur voru 22 þar af 2 gestir. Sigurbjörn Þorgeirsson lögreglunni á Norðausturlandi sigraði á mótinu á 72 höggum, í öðru sæti varð gamla kempan Sigurður...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í CF Throwdown 2019
Mótið fór fram laugardaginn 30. nóvember 2019 í Sporthúsinu í Kópavogi. Það voru 3 lið sem mættu í karlaflokki og 3 lið í kvennaflokki. Kepp var í 3 Wodum. Í kvennaflokki sigruðu þær Sandra Hrönn Arnardóttir og Þóra Björk Þorgeirsdóttir. sem báðar starfa hjá LRH Í karlaflokki sigruðu þeir Finnur...
Read More ...
-
Norðurlandamót í Maraþoni í Óðinsvéum í Danmörku
Norðurlandamót lögreglumanna, NPC, í maraþoni fór fram samhliða H.C. Andersen maraþoninu í Óðinsvéum í Danmörku laugardaginn 27. september s.l. Mótið átti að fara fram í Finnlandi í ágúst, finnar sem eru að draga sig út úr samstarfi á sviði lögregluíþrótta vegna vandamála heima fyrir og urðu því...
Read More ...
-
RLS sigraði á Öldungamóti ÍSL 2019
Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2019 fór fram dagana 27. - 28. september s.l. á Akureyri. Það voru 5 lið sem mættu til leiks og í fyrsta skipti var keppt á gervigrasi, mótið fór fram í Boganum. Liðin voru RLS, Suðurnes/Vestfirðir, Norðurland, LRH og Vesturland. RLS sigraði vann þrjá leiki og...
Read More ...
-
Sigurbjörn Þorgeirsson holumeistari ÍSL 2019
Final four" í holukeppni ÍSL 2019 fór fram mánudaginn 23. september 2019. Það voru þeir Jóhannes Harðarson, Páll Theodórsson, Sigurbjörn Þorgeirsson og Trausti Freyr Jónsson sem mættu til leiks. Þeir höfðu unnið sínar viðureignir í fyrri umferðum. Keppt var á Urriðavelli í Heiðmörkinni. Þegar keppni...
Read More ...
-
Sigurbjörn Þorgeirsson íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2019
Sigurbjörn varð Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi á landsmótinu sem fram fór á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 18. júlí, hann spilaði á 75 höggum. Páll Theodórsson varð í öðru sæti á 78 höggum og í þriðja sæti varð Trausti Freyr Jónsson á 80 höggum. LRH sigraði sveitakeppnina en sveitina...
Read More ...
-
NPC í knattspyrnu 2019 - Íslenskar lögreglukonur í þriðja sæti
Þá er Norðurlandamóti lögreglumanna/kvenna í knattspyrnu 2019 lokið í Tallinn í Eistlandi. Íslenskar lögreglukonur gerðu sér lítið fyrir og náðu þriðja sæti á sínu fyrsta móti. Frábær árangur liðsins en einstakur baráttuvilji var það sem einkenndi leiks þess. Íslenska liðið tapaði 1 - 2 fyrir...
Read More ...
-
Norðurlandamót í knattspyrnu í Tallinn í Eistlandi.
Þá er Norðurlandamót lögreglumanna/kvenna í knattspyrnu 2019 byrjað hér í Tallinn í Eistlandi. Bæði kvenna- og karlalandslið lögreglunnar á Íslandi eru mætt til leiks, Kvennaliðið mætti aðfaranótt sunnudagsins 09. júní og karlaliðið á sunnudagskvöld. Íslenski hópurinn er þannig skipaður. Katrín Ýr...
Read More ...
-
Evrópumót í judó í Ungverjalandi
15. Evrópumót lögreglumanna í judó fór fram í Györ í Ungverjalandi 09. - 13. maí s.l. Bjarni Skúlason keppti á mótinu í -100 kg. flokki. Með honum í för voru þeir Arnar Marteinsson sem aðstoðarmaður og Hálfdán Daðason sem fararstjóri. Bjarni keppti fyrst við Búlgarann, Boris Georgiev en tapaði fyrir...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2019
Mótið fór fram í íþróttahúsinu við Austurberg föstudaginn 10. maí. s.l. og var mótshald í höndum RLS. Til leiks mættu 6 lið en lengi vel leit út fyrir að þau yrðu fleiri en t.d. hætti eitt lið við þátttöku aðeins 2 dögum fyrir mót. Það var annað af liðum, mótgshaldaranna, RLS sem sigraði á mótinu....
Read More ...
-
Þing NPSA 2019
Þing Norræna lögregluíþróttasambandsins, NPSA, fór fram í Kaupmannahöfn föstudaginn 11. maí s.l. F.h. ÍSL sóttu þingið þeir Óskar Bjartmarz. Jóhann Karl Þórisson og Jón S. Ólason. Samþykkt var tillaga ÍSL um að hafa ekki ákveðna tölu innáskiptinga á NPC í knattspyrnu. En á þinginu kom fram að...
Read More ...
-
Öldungamót ÍSL, innanhússknattspyrna, 2018
Mótið fór fram á Akureyri 8. - 9. mars 2019 og það voru 5 lið sem mættu til leiks. Norðurland, Suðurnes, Héraðssaksóknari, LRH umferðardeild og LRH/Vesturl./Vestf./RLS þ.e. sameiginlegt lið starfsmanna þessara fjögurra embætta. Þetta bræðingslið sigraði síðan mótið. Guðmundur Baldursson, Mutti,...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í CF Throwdown 2018
Fór fram laugardaginn 02. desember 2018 í Sporthúsinu í Reykjanesbæ, húsnæði CrossFit Suðurnes. Það voru 5 karlalið og 5 kvennalið sem tilkynntu um þátttöku en eitt karlaliðið varð að hætta við þátttöku vegna útkalls í vinnu. Að þessu sinni var var útreikningur með þeim hætti að besti árangurinn...
Read More ...
-
Löggubolir
Löggubolirnir eru vinsæl jólagjöf fyrir smáfólkið.
Bolirnir kosta 3.500
Húfan kostar 1.500
Til sölu á Hverfisgötu í búrinu og hjá Jóa Kalla
Á suðurnesjum hjá Krissa Geirs
Á norðurlandi hjá ??
Á vesturlandi hjá ??
Á suðurlandi hjá Elínu
Á Vestfjörðum hjá ??
Á...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2018.
Fór fram 23. og 24. nóvember 2018
Mótið fór fram í skotsalnum í íþróttahúsinu í Digranesi, aðstöðu skotfélags Kópavogs.
Að venju var keppt í þremur greinum Glockbyssu, Loftskammbyssu og Opnum flokki.
Til keppni mættu 16 keppendur en því miður voru það einungis karlar sem voru með
að þessu sinni og...
Read More ...
-
Þing ÍSL 2018
Þingið fór fram laugardaginn 10. nóvember s.l. í Brautarholti 30. Rétt til þingsetu áttu 30 þingfulltrúar frá 11 aðildarfélögum/nefndum ÍSL. Til þingsins mættu 18 þingfulltrúar frá 5 félögum/nefndum. Þingið fór fram með hefðbundnum hætti. Skýrsla stjórnar og ársreikningur lagður fram. Þá voru...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í CF Throwdown 2018
Mótið fer fram sunnudaginn 02. desember n.k. í Sporthúsinu í Reykjanesbæ í húsnæði CrossFit Suðurnes. Keppt er í karla- og kvennaflokki. Skráningarfrestur er til 29 nóvember n.k. og tilkynnist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
document.getElementById('cloakd9e3b24e04380e85f4d2524f5c5d0ac7').innerHTML...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2018
Mótið fer fram dagana 23. og 24. nóvember n.k. í Digranesi. Keppt er í Loftskammbyssu, Opnum flokki og Glock. Aðeins þeim sem lokið hafa grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR/MSL er heimil þátttaka í Glock. Hinir tveir flokkarnir eru opnir öllum lögreglumönnum. Frestur til að tilkynna...
Read More ...
-
Þing USPE 2018
Þing Evrópska lögregluíþróttasambandsins, USPE, fór fram í borginni Liberec í Tékklandi laugardaginn 03.11. s.l. F.h. ÍSL sóttu Óskar Bjartmarz og Jóhann Karl Þórisson þingið og þá var Jón S. Ólason með í för. Eina markverða sem gerðist á þinginu var að fundin var lausn á þeim ágreiningi sem hefur...
Read More ...
-
EPC í maraþoni 2018
Hlaupið fór fram í Dublin á Írlandi 28. október s.l. og var hluti af Dublinarmaraþoninu. ÍSL sendi fjóra keppendur: Birgir Már Vigfússon, Samúel A. W. Ólafsson, Ingibjörg Pétursdóttir og Hildur Sunna Pálmadóttir. Guðmundur St. Sigmundsson var fararstjóri og Hálfdán Daðason var liðsstjóri. Hálfdán...
Read More ...
-
Þing ÍSL 2018
Þing ÍSL 2018 fer fram laugardaginn 10, nóvember n.k. og hefst kl. 16:00. Þingstaður Brautarholt 30, jarðhæð. Þingstörf verða með hefðbundnum hætti. Stjórn ÍSL
Read More ...
-
Sigurbjörn Þorgeirsson holumeistari ÍSL í golfi 2018
Final four" í holukeppni ÍSL 2018 fór fram föstudaginn 07. september 2018. Það voru þeir Karl Ingi Vilbergsson lögreglustjóri, Róbert Sigurðarson, Rúnar Örn Grétarsson og Sigurbjörn Þorgeirsson sem mættu til leiks. Þeir höfðu unnið sínar viðureignir í fyrri umferðum. Keppt var á velli GR í...
Read More ...
-
Sigurður Pétursson íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2018
Sigurður varð íslandsmeistari lögregluanna í golfi á landsmótinu sem fram fór á Strandarvelli við Hellu laugardaginn 21. júlí. Það þurfti bráðabana milli Sigurðar og Sigurbjörns Þorgeirssonar en báðir léku á 74 höggum. Bráðabaninn fór fram á 10 holu. Páll Theodórsson varð í þriðja sæti á 75...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2018
Mótið fer fram í Digranesi í Kópavogi 25. og 26. maí n.k.
Föstudag 25. maí, kl. 13:00 Loftskammbyssa.
Föstudag 25. maí kl 16:00 Opinn flokkur (sportbyssa).
Laugardag 26 maí kl 10:00 Glock.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist eigi síðar en mánudaginn 21. maí. með tölvupósti á This email...
Read More ...
-
RLS2 sigraði á landsmóti ÍSL í innanhússknattspyrnu 2018
Mótið fór fram á Blönduósi 9 og 10. mars 2018. Það voru 4 lið sem mættu til leiks. Það voru RLS 1 og 2, LRH/LSS og Vesturland. Mikil forföll urðu í liði RLS1 en tveir voru komnir á sjúkralistann eftir fyrri daginn og einn þurfti að fara. Þar með voru aðeins 2 leikmenn eftir. Ákveðið var að...
Read More ...
-
Landsmót innanhússknattspyrn 2018
Mótið fer á Blönduósi dagana 09. - 11. mars n.k. Mótshald er í höndum ÍFL/Reykjavík.
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í CF Throwdown 2017
Landsmót ÍSL í CF 2017 fór fram í Crossfitstöðinni í Hveragerði laugardaginn 09. 12. 2017. Það voru sex karla- og tvö kvennalið sem mættu til leiks. Keppt var í þremur Wodum. Í kvennaflokki sigruðu þær Katrín Ýr Árnadóttir LRH og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Suðurnesjum með 300 stig en Guðbjörg...
Read More ...
-
RLS sigraði á landsmóti ÍSL í innanhússknattspyrnu 2017
Landsmót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2017 fór fram í Keflavík laugardaginn 04. nóvember 2017. Mótshald var í höndum heimamanna en þetta var þriðja tilraunin til að halda mótið sem fram átti upphaflega að fara fram á fyrsta ársfjórðungi. Það voru aðeins þrjú lið sem mættu til leiks, heimamenn, RLS...
Read More ...
-
7unda. sæti á EPC í körfuknattleik 2017
Lið ÍSL náði 7unda sæti í úrslitakeppni Evrópumóts lögreglumanna í körfuknattleik sem fram fór í Aþenu í Grikklandi 23. - 30. september s.l. Við lentum í erfiðum riðli með heimamönnum Grikkjum og Litháum en þetta hafa allatíð verið bestu liðin á EPC mótum lögreglumanna. Fjórða liðið var síðan...
Read More ...
-
LRH/Umferöardeild sigraði Öldungamót ÍSL í innanhússknattsyrnu 2017
Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2017 fór fram í Vestmannaeyjum í dag 16. september. Til leiks mættu 5 lið. Sigurvegarar síðasta árs lið Héraðssaksóknara varð að hætta við þátttöku á síðustu stundu vegna forfalla. Heimamenn náðu ekki í lið en sáu um framkvæmd mótsins og stóðu sig vel þar eins...
Read More ...
-
Sigurður Pétursson Holumeistari ÍSL í golfi 2017
"Final four" í holukeppni ÍSL 2017 fór fram fimmtudaginn 14. september s.l. Það voru þeir Birgir Már Vigfússon, Óskar Halldórsson, Sigurður Pétursson og Sigurbjörn Þorgeirsson sem mættu til leiks á golfvöll GR við Korpu. Þeir höfðu allir unnið sínar viðureignin fram að þessu. Fyrirhugað var að hefja...
Read More ...
-
Sigurbjörn Þorgeirsson norðurlandameistari í golfi 2017
Sigurbjörn Þorgeirsson sigraði á norðurlandamóti lögreglumanna í golfi sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru í Keflavík. Leiknar voru 36 holur á föstudeginum 25. ágúst en dagskráin var að leika 18 á föstudag og 18 á laugardag. Vegna slæmrar veðurspár fyrir laugardaginn var ákveðið að leika allar 36...
Read More ...
-
Sigurður Pétursson Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2017
Sigurður Pétursson varð Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2017 á landsmóti ÍSL sem fram fór á Hólmsvelli þann 02. ágúst s.l. Sigurður lék völlinn á 74 höggum. Næstur varð Sigurbjörn Þorgeirsson á 75 höggum Í þriðja sæti Páll Theodórsson á 77 höggum. Mótið fór fram í blíð- skaparveðri og 36 keppendurr...
Read More ...
-
EPC í skotfimi 2017 í Rússlandi
Frábær árangur Kristínar Sigurðardóttur á EPC í skotfimi sem fram fór dagana 17. - 22. júli s..l. í Kazan í Rússlandi. Kristína keppti í loftskammbyssu og komst í úrslit. Hún endaði í 8 sæti, fékk 362 stig en olympiulágmarkið er 365 stig. Eiríkur Óskar Jónsson keppti í Grófbyssu og hlaut hann 531...
Read More ...
-
EML í körfuknattleik 2017
Nú er hafinn á fullu undirbúningur fyrir úrslit Evrópumóts lögreglumanna í körfuknattleik 2017, sem fram fer í Aþenu 23. - 30. september n.k. Dregið hefur verið í riðla á mótinu og segja má að við séum í dauðariðlinum. Við erum í A riðli með Grikkjum sem eru gestgjafar, Lúxemborg og Litháen....
Read More ...
-
Landsmót í golfi 2017
Mótið fer fram miðvikudaginn 01. ágúst n.k. á Hólmsvelli í Leiru. Skráning í mótið fer fram í gegnum golf.is. Mótið er eitt af úrtökumótum til landsliðs ÍSL sem tekur þátt í norðurlandamóti lögreglumanna dagana 24. - 27. ágúst n.k. Það mót fer einnig fram í...
Read More ...
-
Norðurlandamót í handknattleik 2017
Mótið fór fram í Árósum í Danmörku dagana 2. - 5. júní s.l. ÍSL sendi bæði karla- og kvennalið til mótsins. Þjálfarar karlaliðsins voru Valgarður Valgarðsson og Birgir St. Jóhannsson. Þjálfarar kvennaliðsins voru Árni Friðleifsson og Jóhann Karl Þórisson. Fararstjóri var Guðmundur St. Sigmundsson og...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2017 - sigurvegarar
Mótið fór fram í skotsal Skotfélags Kópavogs í Digranesi dagana 12. og 13. maí s.l.
Keppt var í 3 greinum, loftskammbyssu, opnum flokki og Glockbyssu.
Það voru 19 keppendur frá fimm embættum sem mættu til leiks.
Kristína Sigurðardóttir Suðurnesjum, sigraði í loftskammbyssu með 354 stig.
Eiríkur Ó....
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2017
Landsmótið fer fram í Kópavogi 12. og 13. maí n.k. Mótið fer fram í skotaðstöðu Skotfélags Kópavogs í íþróttahúsinu í Digranesi.
Föstudagur 12. maí, kl. 13:00 Loftskammbyssa Digranes
Föstudagur 12. maí kl 16:00 Opinn flokkur ( sportbyssa ) Digranes
Laugardagur 13 maí kl 10:00 Glock. Digranes...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2017
Mótinu hefur verið frestað til haustsins eða nánartiltekið fram í október. Í september fer Öldungamótið fram í Vestmannaeyjum og því verður ekki hægt að koma yngra mótinu á fyrr en í október. Nánar...
Read More ...
-
Landsmót innanhússknattspyrna 2017
Vegna þátttökuleysis verður að fresta landsmóti í innahússknattspyrnu 2017 sem fram átti að fara á Akureyri 24. - 25. mars n.k. Suðurnesjamenn sem eru mótshaldarar að þessu sinni ákváðu að höfðu samráði við ÍSL að fresta mótshaldi en aðeins tvö lið ætluðu að mæta þegar til kom. Suðurnesjamenn ætla að...
Read More ...
-
Lið ÍSL sigraði
Lið ÍSL, landslið lögreglumanna, í körfuknattleik sigraði í dag lið Hollensku lögreglunnar í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Leikurinn endaði 85 - 56 og þar með ljóst að lið ÍSL er komið áfram í úrslitakeppnina sem fram fer í Grikklandi í september n.k. Ísland var yfir frá upphafi og leiddi leikinn...
Read More ...
-
Ísland - Holland
Leikur í C undanriðli Evrópumeistarmóts lögreglumanna, EML, fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík á morgun laugardaginn 11. mars. Lið ÍSL leikur við lið Hollensku lögreglunnar. í húfi er sæti í úrslitum EML (EPC) sem fram fer í Aþenu í Grikklandi í september á þessu ári. Lið Hollands virkar mjög...
Read More ...
-
Undanriðill EPC í körfuknattleik
Evrópumeistaramót lögreglumanna, EPC, í körfuknattleik fer fram 23. - 30. september 2017 í Aþenu í Grikklandi. Stjórn ÍSL tilkynnti þátttöku í mótinu. Átta lið taka þátt í úrslitum en 12 lið tilkynntu um þátttöku. USPE ákvað að níu lið skyldu keppa um fimm sæti. Leiknir verða þrir undanriðlar,...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2017
Mótið fer fram á Akureyri helgina 24. - 26. mars 2017. Íþróttanefnd Lögreglufélags Suðurnesja sér um mótshaldið.
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2016
Samúel A. W. Ólafsson RLS sigraði Glock keppnina á landsmóti ÍSL í skotfimi sem fram fór í Borgarnesi 25. og 26. nóvember s.l. Ólafur Egilsson RLS sigraði í loftskammbyssu og Eiríkur Ó. Jónsson sigraði í Opna flokknum. Nánar undir úrslit - Skotfimi -...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2016
Samúel A. W. Ólafsson RLS sigraði Glock keppnina á landsmóti ÍSL í skotfimi sem fram fór í Borgarnesi 25. og 26. nóvember s.l. Ólafur Egilsson RLS sigraði í loftskammbyssu og Eiríkur Ó. Jónsson sigraði í Opna flokknum. Nánar undir úrslit - Skotfimi -...
Read More ...
-
HSS sigraði Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2016
Mótið fór fram í íþróttahúsi Síðuskóla á Akureyri. Lið Héraðssaksóknara, HSS, sigraði með 6 stig en lið Suðurnesja varð í öðru sæti einnig með 6 stig en HSS sigraði í innbyrgðisleik liðanna. Vesturland varð síðan í 3ja sæti...
Read More ...
-
Öldungamót ÍSL Innanhússknattspyrna 2016
Leikjaniðurröðun
Kl.
Föstudagur
Úrslit
18:30
HSS
LRH
3 - 2
18:53
Vesturland
RLS
2 - 2
19:16
LRH
Suðurnes
5 - 7
19:39
RLS
HSS
2 - 3
20:02
Suðurnes
Vesturland
8 - 2
Kl.
Laugardagur
Úrslit
12:00
RLS
LRH
3 - 5
12:23
Suðurnes
HSS
3 - 4
12:46
LRH
Vesturland
2 - 8
13:09
RLS
Suðurnes
3 - 9
13:55
HSS
Vesturland
2 -...
Read More ...
-
Landsmóti í skotfimi frestað
Landsmóti ÍSL í skotfimi hefur verið frestað um viku og á það að fara fram helgina 25. og 26. nóvember. Skráningarfrestur er til sunnudagsins 20. nóvember. Allt annað gildir í auglýsingunni.
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2016
Fer fram18. og 19. nóvember n.k.
Aðeins þeir sem hafa lokið grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR er heimuluð þátttaka í Glock.
Föstudag 18. nóv, kl. 13:00, Loftskammbyssa Borgarnesi
Föstudag 18. nóv kl 16:00, Opinn flokkur ( sportbyssa ) Borgarnesi
Laugardag 19. nóv kl 10:00, Glock....
Read More ...
-
Þing ÍSL 2016
Þing ÍSL fór fram laugardaginn 29. október s.l. Fulltrúar frá 7 félögum mættu til þings. Þingstörf fóru fram með hefðbundnum hætti. Gissur Guðmundsson var kjörin þingforseti og Jóhann Karl Þórisson þingritari. Nokkrar lagabreytingatillögur lágu fyrir þinginu, breytingar á reglum um...
Read More ...
-
Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu 2015
Fer fram 11. og 12. nóvember n.k. á Akureyri. Mótshald er í höndum heimamanna.
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í CF
Mótið fór fram laugardaginn 22. október 2016. Þetta er fyrsta landsmót ÍSL í CF og fór það fram í CrossFitReykjavík stöðinni í Faxafeni 12. Til leiks mættu 4 karlalið og 2 kvennalið. Kvennaflokkinn sigruðu Birna Blöndal, LRH, og Selma Sigurðardóttir Malmquist, NE, með 295 stig. Í karlaflokki...
Read More ...
-
Lögguhreysti 2016
Mótið hefði átt að fara fram núna í september/október. Þar sem óljóst er um hvað verður um aðstöðuna sem við höfum notast við í Lögregluskólanum í Krókhálsi hefur ekki verið hægt að tímasetja mótið. Vonandi skýrist fljótlega hvað verður með aðstöðuna en hugsanlega verðum við að fresta mótinu fram...
Read More ...
-
Þing ÍSL 2016
Þing ÍSL 2016 fer fram laugardaginn 29. október n.k. í félagsheimili LR í Brautarholti. Þingboð verður sent á formenn aðildarfélaga/deilda fyrir 29. september n.k. Fjöldi þingfulltrúa er 28 en auk þeirra hafa stjórn og skoðunarmenn reikninga rétt á þingsetu en án...
Read More ...
-
Landsmót í Cross Fit 2016
Mótið átti að halda í vor en var frestað til haustsins. Nú hefur verið ákveðið að mótið fari fram laugardaginn 22 október n.k. í CrossFitReykjavík í Skeifunni 8.
Um er að ræða liðakeppni í karla- og kvennaflokki (2 saman) ef áhugi verður mikill verður bætt við flokkum (40+ og/eða mix flokkur)....
Read More ...
-
Norðurlandamót lögreglumanna í skotfimi 2016
Fór fram í Tallin í Eistlandi 15. – 19. september s.l. Nú hafa norðurlandamótin ekki lengur skammstöfunina NPM heldur NPC þar sem lög og reglur eru nú allar á ensku eftir innkomu Eistlendinga í norræna sambandið.
Íþróttasamband Lögreglumanna, ÍSL, sendi 6 keppendur á mótið: Gísli Þorsteinsson, LRH, keppti...
Read More ...
-
Sigurbjörn sigraði holukeppni ÍSL í golfi 2016
Það voru 18 sem hófu leik í holukeppni ÍSL 2016. Í undanúrslitin komust Aldís Hilmarsdóttir, Sigurbjörn Þorgeirsson, Friðrik K. Jónsson og Óskar Halldórsson. Undanúrslit og úrslit voru leikin mánudaginn 12. september á Urriðavelli við Heiðmörk. Dregið var um hverjir léku saman. Friðrik og Aldís...
Read More ...
-
Sigurður Pétursson sigraði á landsmóti í golfi
Landsmót lögreglumanna í golfi fór fram í Grafarholti 5. ágúst s.l. Það voru 33 kylfingar sem mættu til leiks. Blíðskapar veður var nær allan tímann fyrir utan einn til tvo rigningarskúra. Sigurður Pétursson sigraði í A flokki með 73 högg, tvö yfir pari. Lengi lifir í gömlum glæðum. Í B flokki...
Read More ...
-
EPM í víðavangshlaupi 2016
Fór fram í Coventry á Englandi dagana 21. - 24. mars s.l.
ÍSL sendi fjóra keppendur á mótið, þau:
Birgir Már Vigfússon
RLS
Hinrik Geir Jónsson
RLS
Aldís Hilmarsdóttir
LRH
Ragna Hjartardóttir
LRH
Einnig fóru með sem farastjóri og liðsstjóri:
Jóhann Karl Þórisson
LRH
Hafdís Björk Albertsdóttir
LRH
Konur...
Read More ...
-
LRH/ÁFD sigraði á landsmótinu í innanhússknattspyrnu 2016
Mótið fór fram í Ólafsvík 11. - 12. mars 2016.
Mótshald var í höndum Íþróttanefndar LV.
Til leiks mættu 11 lið en lið Héraðssaksóknara hætti
leik eftir fyrri daginn þar sem margir leikmenn þeirra
voru úr leik vegna meiðsla.
LRH/ÁFD sigraði á mótinu
Besti leikmaðurinn
Róbert Þór Guðmundsson
LRH/ÁFD
Markahæsti...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2015
Mótið fór fram í Borgarnesi um helgina, 26. og 27. febrúar 2016.
Kristján Ingi Hjörvarsson Vesturlandi sigraði í Glock byssu með 229 stig.
Þórir Ingvarsson LRH sigraði í Loftbyssu, hann og Ólafur Egilsson LSR urðu jafnir með 358 stig en Þórir sigraði á fleiri innri 10um.
Ómar Jónsson Vesturlandi...
Read More ...
-
Landsmótið í skotfimi 2015 fer fram um helgina
Mótið fer fram í Borgarnesi og hefst föstudaginn 26. mars. Keppt verður i Loftskammbyssu, Opnum flokki og Glockbyssu. Það eru um 20 keppendur sem hafa tilkynnt þáttöku í mótinu. Allt um úrslit eftir helgi.
Read More ...
-
Landsmóti í skotfimi 2015 frestað
Landsmóti ÍSL í skotfimi 2015 sem fram átti að fara í Borgarnesi um næstu helgi hefur verið frestað, fram yfir áramót, af ýmsum ástæðum. Stefnt er á mótshaldið í janúar - febrúar. Beðist er velvirðingar á þessari festun.
Read More ...
-
LRH1 sigraði á Öldungamótinu
LRH1 sigraði á Öldungamóti ÍSL 2015 sem fram fór á Akureyri helgina 23. - 24. október. Í öðru sæti varð lið Vesturlands en því þriðja varð lið RLS. Lið LRH1 var þannig skipað, Pétur Guðmundsson, Gunnar Bachmann Ólafsson, Hildur Þuríður Rúnarsdóttir, Þórður Rafn Þórðarson og Guðjón Rúnar Sveinsson....
Read More ...
-
Öldungamótið ÍSL 2015
Nú er orðið ljóst að það verða 7 lið á mótinu. Hér á eftir er leikjaplanið og verða úrslit færð þar inn meðan á mótinu stendur.
Föstudagur 23. október
18:10
LRH/ÁFD
LRH1
2 - 3
18:26
Norðurland
LRH/Umfd.
1 - 1
18:42
Vesturland
RLS
2 - 0
18:58
Suðurnes
LRH1
1 - 3
19:14
LRH/Umfd.
LRH/ÁFD
0 - 1
19:30
Norðurland
Vesturland
2 -...
Read More ...
-
Suðurnes/RLS sigruðu Lögguhreysti 2015
Lögguhreysti 2015 fór fram laugardaginn 03. október s.l. í og við Lögregluskólann. Aðalsteinn Bernharðsson hafði veg og vanda að
undirbúningi og framkvæmd mótsins. Honum til aðstoðar voru nemendur skólans og Guðmundur Ásgeirsson sem var yfirtímavörður.
Til leiks mættu 6 lið og tvö sem komu frá...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2015
Fer fram 30 og 31 okt. n.k.
Föstudag 30. okt, kl. 13:00 Loftskammbyssa Borgarnesi
Föstudag 30. okt kl 16:00 Opinn flokkur ( sportbyssa ) Borgarnesi
Laugardag 31. okt kl 10:00 Glock. Borgarnesi
Aðeins þeir sem hafa lokið grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR er heimiluð þátttaka í Glock....
Read More ...
-
Lögguhreysti 2015
Fer fram laugardaginn 03 október n.k. við Lögregluskólann og hefst kl. 14:00. Keppnin mun fara fram undir styrkri stjórn Aðalsteins Bernharðssonar og honum til halds og trausts verða Gylfi Þór Gíslason Vestfjörðum og Jóhanns Karl Þórisson og Ingólfur Ingólfsson LRH. Hvetjum við sem flest embætti...
Read More ...
-
Öldungamót ÍSL 2015 í innanhússknattspyrnu
Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu fer fram dagana 23. og 24. október á Akureyri.
Það eru heimamenn sem sjá um mótið eins og svo oft áður. Hvetjum sem flest lið til að mæta.
Read More ...
-
Birgir Már sigraði Holukeppni ÍSL 2015
Undanúrslit og úrslit í Holukeppni ÍSL 2015 fór fram mánudaginn 14. 09. s.l. í blíðskaparveðri á Urriðavelli við Heiðmörk. Birgir Már Vigfússon, Róbert Sigurðarson, Guðbrandur Hansson og Guðni Páll Kristjánsson mættu til leiks. Kristján Kristjánsson Norðurlandi eystra og Guðni Páll áttu að leika...
Read More ...
-
Norðurlandamót lögreglumanna í maraþoni
Fyrsta NPM í maraþoni fór fram sem hluti af Reykjavíkurmaraþoni 2015. Það voru 19 karlar og 12 konur sem tóku þátt. Frá Íslandi tóku þátt 4 karlar og 1 kona.
Í fyrsta sinn tóku lögreglumenn/konur frá Eistlandi þátt í NPM móti en Eistar urðu aðilar að norrænu lögregluíþróttastarfi á þingi norræna...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í golfi 2015
Landsmót lögreglumanna í golfi 2015 fór fram á Hamarsvelli við Borgarnes 28. júlí í blíðskaparveðri. Það voru 45 golfarar sem mættu til leiks þar af 2 gestir. Páll Theódórson Norðurlandi vestra varð Íslandsmeistari lögreglumanna í golfi 2015. Sigurbjörn Þorgeirsson Norðurlandi eystra varð í öðru...
Read More ...
-
Holukeppni ÍSL í golfi
2015Holukeppnin hefur staðið yfir að undanförnu en heldur færri tóku þátt í ár en á síðasta ári. Undanúrslit og úrslit eru eftir og munu þau fara fram í byrjun september. Í undanúrslitum keppa, Birgi Már Vigfússon, sem á titil að verja, Guðbrandur Hansson, Kristján Kristjánsson og Róbert...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í golfi 2015
Fer fram þriðjudaginn 28. júli n.k. á Hamarsvelli Borgarnesi. Mótshald er í höndum lögreglunnar á Vesturlandi. Lögreglumenn og konur eru hvattar til að mæta og taka í þátt í mótinu. Þáttaka tilkynnist til Trausta Jónssonar lögreglustöðinni á Akranesi.
Read More ...
-
NPM / Brons og Andri Fannar valin besti leikmaðurinn
Noregur sigraði á NPM í knattspyrnu 2015 bæði í karla- og kvennaflokki. Finnar náðu öðru sæti og lið okkar fékk bronsverðlaun, danir ráku lestina. Í lokahófinu tilkynntu mótshaldarar að þeir hefðu valið Andra Fannar sem besta leikmanninn í karla flokki. Andri Fannar átti þessa útnefningu virkilega vel...
Read More ...
-
NPM / Tap gegn Noregi
Þrátt fyrir tap gegn Noregi 5 - 0, náðum við þriðja sætinu í mótinu. Norðmenn komust í 1 - 0 á 23 mín. þeir bættu við öðru marki á 30 mín þannig að staðan var 2 - 0 í hálfleik. Norðmenn skoruðu þriðja markið á 53 mín. og það fjórða á 63 mín. Á 66 mín kom Jónatan inná í stað Jóhannesar Gauta. og...
Read More ...
-
NPM / Ísland - Noregur
Þá er komið að síðasta leiknum, Ísland - Noregur. Byrjunarliðið, Andri Fannar í markinu og aðrir leikmenn Jóhannes Gauti, Kristján Hagalín, Christopher, Gunnar Þór, Róbert, Arnar Már, Hinrik, Jóhann Guðbr., Óttar og Konráð. Ólafur Jóns er óleikfær eftir samstuð við Jónatan í leiknum í gær, hann er...
Read More ...
-
NPM / Tap gegn Finnlandi
Leikurinn tapaðist 4 - 1. Finnar skoruðu mark á 3ju mín. eftir hræðileg varnarmistök, þeir bættu síðan við öðru marki á 32 mín. á 38 mín fengum við víti þegar einn finninn fékk boltann í höndina. Ólafur Jóns. skoraði úr vítinu. Staðan í hálfleik 2 - 1 fyrir Finnland. Á 52 mín. gerði Þormóður...
Read More ...
-
NPM / Ísland - Finnland
Leikurinn er að hefjast. Byrjunarlið okkar, Andri Fannar í markinu, aðrir leikmenn, Hinrik Geir, Gunnar Þór, Ólafur Jónsson, Óttar Örn, Róbert Þór, Jónatan, Arnar Geir, Arnar Már, Christopher og Jóhann Guðbrands. Þeir koma inn fyrir Jóhannes Gauta og Kristján Hagalín sem eru tæpir eftir leikinn í...
Read More ...
-
Sigur í fyrsta leik á NPM í knattspyrnu
Ísland vann Danmörk 1 - 0 með marki frá Ólafi Jónssyni á 59. mínútu úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd fyrir brot á Jóhannesi Gauta upp við endalínu, innan teigs, eftir að hann tók góða rispu upp hægri kantinn. Á 65. mín. fór Jónatan Guðbrands. af velli en inná kom Jóhann Örn. Á 70 mín. kom...
Read More ...
-
NPM knattspyrna 2015
Fyrsti leikurinn er við dani kl 14:00 að staðartíma í dag 23. júní. Byrjunarliðið er eftirfarandi, Andri Fannar Helgason í markinu, aðrir leikmenn Hinrik Geir Jónsson, Kristján Hagalín Guðjónsson, Gunnar Þór Þorsteinsson, Ólafur Jónsson, Óttar Örn Jónsson, Jóhannes Gauti Sigurðsson, Róbert Þór...
Read More ...
-
NPM knattspyrna 2015
Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu fer fram í Þrándheimi í Noregi 22. - 26. júní n.k. Ísland verður með karlalið, en að þessu sinni verða fjögur lið sem taka þátt í karlaflokki þar sem Svíar mæta ekki. Í kvennaflokki verða þrjú lið. Hópur okkar er eftirfarandi. Leikmenn, Andri Fannar...
Read More ...
-
EPM judó 2015
Evrópumeistaramót lögreglumanna í judó 2015 fór fram í Dresden i Þýskalandi í maí s.l. Til stóð að þrír keppendur færu frá Íslandi en á endanum fór aðeins einn. Bjarni Skúlason keppti í -100 kg. flokki. Með honum í för voru Jóhann Karl Þórisson fararstjóri, Gissur Guðmundsson liðsstjóri og Gísli...
Read More ...
-
Nordic Police CF Throwdown
Nordic Police CF Throwdown
Fór fram í Malmö dagana 11. og 12. apríl s.l. Um var að ræða Crossfit keppni fyrir norræna
lögreglumenn, til leiks mættu lögreglumenn frá öllum norðurlöndunum. Þangað fóru á vegum ÍSL
þau Samúel Ólafsson, Suðurnesjum, og Ragna Hjartardóttir, LRH, sem kepptu í Mix flokki
Viggó...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2014
Fór fram dagana 10. og 11. apríl 2015 í Borgarnesi.
Keppt var í Loftskammbyssu, Glockbyssu og Opnum flokki.
Í fyrsta skipti var keppt í einum flokki þ.e. karlar og konur saman
Jón Arnar Sigurþórsson LVL sigraði í Glockbyssu en keppendur voru
19. A sveit Vesturlands sigraði í sveitakeppni, en...
Read More ...
-
Suðurnes sigraði á landsmótinu í innanhússknattspyrnu 2015
Mótið fór fram á Sauðárkróki 13. og 14. mars 2015
Móthald var í höndum Íþróttafélags sérstaks saksóknara
Til leiks mættu 8 lið þar af eitt lið sem var nær eingöngu
skipað konum, 1400 KVK.
Lið Suðurnesja sigraði á mótinu
Besti knattspyrnumaður mótsins Ólafur Örvar Ólafsson Suðurnesjum
Markahæsti...
Read More ...
-
Úrslit leikja á landsmóti í innanhússknattspyrnu á Sauðárkróki
Föstudagur 13. mars
1
18:10
LRH1 - LRH2
1 - 5
2
18:25
RLS - Suðurnes
2 - 3
3
18:40
LRH/ÁFD - Sérstakur
2 - 1
4
18:55
1400 KVK - Vesturland
1 - 4
5
19:10
LRH1 - RLS
0 - 6
6
19:25
LRH2 - Suðurnes
2 - 5
7
19:40
LRH/ÁFD - 1400 KVK
3 - 1
8
19:55
Sérstakur - Vesturland
0 - 2
Laugardagur 14. mars
9
10:00
LRH1 -...
Read More ...
-
Landsmót í innanhússknattspyrnu 2015 á Sauðárkróki
Leikjaplan
Föstudagur 13. mars
1
18:10
LRH1 - LRH2
2
18:25
RLS - Suðurnes
3
18:40
LRH/ÁFD - Sérstakur
4
18:55
1400 KVK - Vesturland
5
19:10
LRH1 - RLS
6
19:25
LRH 2 - Suðurnes
7
19:40
LRH/ÁFD - 1400 KVK
8
19:55
Sérstakur - Vesturland
Laugardagur 14. mars
9
10:00
LRH1 - Suðurnes
10
10:15
LRH2 - RLS
11
10:30
LRH/ÁFD -...
Read More ...
-
Evrópumeistaramót lögreglumanna í judó
Fer fram í Dresden í Þýskalandi 10. - 13. maí n.k.
Stjórn ÍSL hefur ákveðið að senda þrjá keppendur á
mótið. Munu þeir keppa í -90, -100 og + 100 kg. flokki.
Undirbúningur er hafin hjá Bjarna Skúlasyni, Jóni Kr. Þórssyni
og Gunnari B. Sigurðssyni sem fara á mótið.
Read More ...
-
Norðurlandamót í knattspyrnu
Fer fram í Þrándheimi í Noregi 22. - 26. júní n.k.
Stjórn ÍSL hefur ákveðið að ráða Þormóð Egilsson
fyrrum lögreglumann til að þjálfa og undirbúa liðið.
Þormóður þjálfaði lið okkar á síðasta NPM í
knattspyrnu á Sauðárkróki 2011.
Fljótlega verður boðað til fundar vegna þessa máls
til að kanna með...
Read More ...
-
Norðurlandamót í Maraþoni
Fyrsta norðurlandamót lögreglumanna í Maraþoni
fer fram í tengslum við Reykjavíkurmaraþon í ágúst n.k.
Íþróttasamband lögreglumanna, ÍSL, er mótshaldari þessa
móts. ÍSL hefur rétt á að vera með 12 keppendur,
6 konur og 6 karla.
Hálfdán Daðason og Jóhann Karl Þórisson munu sjá
um undirbúning okkar...
Read More ...
-
Nordic Police CF Throwdown
Nordic Police CF Throwdown, NPCT.
Er Crossfit mót sem haldið er af Íþróttafélagi lögreglunnar á mið og
vestur Sjálandi sem staðsett er í Köge.
NPCT er haldið í Malmö þar sem mótshaldarar fá alla aðstöðu án
endurgjald. Danska lögregluíþróttasambandið hvatti önnur norræn
lögregluíþróttasambönd til að...
Read More ...
-
Nordic Police CF Throwdown
Íþróttasamband Lögreglumanna, ÍSL, hefur ákveðið að senda eftirtalda
lögreglumenn á Nordic Police CF Throwdown sem fram á að fara í
Malmö 11. og 12. apríl n.k.
Um er að ræða: Samúel Ólafsson og Ragna Hjartardóttir í blönduðum flokki.
Viggó Viggósson og Sveinbjörn Magnússon í B flokki karla og
Heiðar...
Read More ...
-
Landsmót í innanhússknattspyrnu 2015
Landsmót lögreglumanna í innanhússknattspyrnu fer fram á
Sauðárkróki dagana 14. og 15. mars. Það er íþróttafélag
Sérstaks saksóknara sem er mótshaldari. Nú hafa 10 lið
tilkynnt um þátttöku á mótinu. Nánar síðar
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2014, frestað
Af óviðráðanlegum orsökum varð að fresta mótinu, sem halda átti í nóvember,
fram í janúar 2015. Það mun fara fram í Borgarnesi. Nánar auglýst síðar.
...
Read More ...
-
Suðunes sigraði á Öldungamóti ÍSL
Stig
Markatala
Suðurnes
7
32 - 18
LRH/ÁFD
7
25 - 15
RLS/SS
4
16 - 18
LRH
2
18 - 23
Norðurland
0
14 - 31
Suðurnes sigraði á markamun 14 mörk í +
en LRH/ÁFD 10 mörk í +
Markahæsti leikmaðurinn Kristján Fr. Geirsson Suðurnesjum 18 mörk
Besti leikmaðurinn að mati liðsstjóra Jónatan Guðbrandsson LRH
Read More ...
-
Öldungamót ÍSL í innanhússknattspyrnu
Fer fram laugardaginn 1. nóvember. Hér á eftir kemur leikjaplan mótsins.
11:00
LRH/ÁFD
LRH
7 - 3
11:23
Norðurland
RLS/SS
1 - 7
11:46
LRH
Suðurnes
6 - 8
12:09
RLS/SS
LRH/ÁFD
2 - 5
12:32
Suðurnes
Norðurland
10 - 4
12:55
RLS/SS
LRH
4 - 3
13:18
Suðurnes
LRH/ÁFD
5 - 5
13:41
LRH
Norðurland
6 - 4
14:04
RLS/SS
Suðurnes
3 -...
Read More ...
-
Þing ÍSL 2014
Fór fram laugardaginn 25. október s.l. í félagsheimili lögreglunnar á Suðurnesjum. Það voru fulltrúar frá LRH, Sérstökum saksóknara, Akranesi, Vestfjörðum, Akureyri og Suðurnesjum ásamt stjórnarmönnum ÍSL sem sóttu þingið. Fyrir þinginu lágu nokkrar tillögur um breytingar á lögum og reglum...
Read More ...
-
EPM í Maraþon Graz Austurríki
Evrópumeistaramót lögreglumanna í maraþoni fór fram í Graz í Austurríki sunnudaginn
12. október s.l. Íþróttasamband lögreglumanna sendi sex keppendur í hlaupið.
Það voru þær Hildur Sunna Pálmadóttir og Ingibjörg Pétursdóttir starfandi
hjá LRH. Birgir Már Vigfússon RLS, Flosi Brynjólfsson LRH,...
Read More ...
-
Landsmót ÍSL í skotfimi 2014
7. og 8 nóvember
Aðeins þeir sem hafa lokið grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR er heimuluð þátttaka í glock.
Föstudag 7. nóvember kl. 16:00 Loftskammbyssa Borgarnesi
Laugardag 8. nóvember kl 10:00 Opinn flokkur ( sportbyssa ) Borgarnesi
Laugardag 8. nóvember kl 13:00 Glock. Borgarnesi...
Read More ...
-
Lið Suðunesja sigraði Lögguhreysti 2014
Lið lögreglunnar á Suðurnesjum sigraði í fyrstu Lögguhreystikeppninni sem fram fór laugardaginn 13. september s.l.
Það voru 5 lið sem mættu til leiks en 10 - 12 lið höfðu tilkynnt um þátttöku en nokkur þeirra tilkynntu forföll á
síðustu stundu, jafnvel svo seint að sumir liðsmanna viðkomandi liðs vissu...
Read More ...
-
Birgir Már sigurvegari í holukeppni ÍSL 2014
Undanúrslit og úrslit í holukeppni ÍSL í golfi 2014 fóru fram
mánudaginn 08. september s.l. á Keilisvelli í Hafnarfirði
Undanúrslit:
Sigurbjörn Þorgeirsson - Andri Fannar Helgason
2 - 1
Óskar Halldórsson - Birgir Már Vigfússon
0 - 1
Leikur um 3ja sæti
Andri Fannar Helgason - Óskar Halldórsson
0 -...
Read More ...
-
Holukeppni ÍSL Úrslit 2014
Undanúrslit og úrslit í holukeppni ÍSL 2014
Mánudaginn 08. 09. nk. fara fram undanúrslit og úrslit í holukeppni ÍSL á golfvelli Keilis í Hafnarfirði.
Undanúrslit:
Kl.
Sigurbjörn Þorgeirsson - Andri Fannar Helgason
08:00
Óskar Halldórsson - Birgir Már Vigfússon
08:10
Úrslit:
Leikur um 3. sætið
14:00
Úrslitaleikur
14:10
Read More ...
-
EPM Maraþon
Evrópumót lögreglumanna í Maraþoni verður haldið í Graz í Austurríki sunnudaginn 12 október nk.
Í vetur var auglýst eftir áhugasömum lögreglumönnum / löglærðum fulltrúum til þáttöku,
All nokkrir gáfu sig fram sem mættu á nokkrar æfingar þar sem hlaupnir voru 10 km til að skoða stöðuna á...
Read More ...
-
Lögguhreysti 2014
Í ljósi þess hve almenn hreysti og gott form er meðal lögreglumanna ætlar ÍSL að efna til skemmtilegrar
liðakeppni (4 í liði) milli lögregluliða-stöðva í því sem við köllum Lögguhreysti
Við hvetjum lögreglulið landsins, einstakar lögreglustöðvar á s.s. á Höfuðborgarsvæðinu, Umferðardeild LRH
og...
Read More ...
-
Úrslit í 3. umferð holukeppni ÍSL
Suðvesturland
Úrslit
Andri Fannar Helgason - Karl Ingi Vilbergsson
Andri vann 1 - 0
Páll Theodórsson - Óskar Halldórsson
Óskar sigraði á 20. holu.
Birgir Már Vigfússon
Birgir sat hjá
Norðurland
Sigurbjörn Þorgeirsson - Sigurður U. Sigurðsson
Sigurður gaf leikinn
Read More ...
-
Sigurbjörn íslandsmeistari í golfi lögreglumanna
Sigurbjörn Þorgeirsson sigraði á landsmóti ÍSL í golfi
Hann þurfti að heyja bráðabana við Pál Theodórsson en
þeir spiluðu báðir 18 holurnar á 79 höggum. Bráðabaninn fór
fram á 16. holu þar sem Sigurbjörn knúði fram sigur.
Mótið fór fram í Leirunni á Suðurnesjum í veðri þar sem
engin var...
Read More ...
-
3ja. umferð holukeppni ÍSL
Dregið hefur verið í 3ju umferð holukeppni ÍSL
Sigríður Björk Guðjónsdóttir núverandi lögreglustjóri á
Suðunesjum en verðandi lögreglustjóri hjá LRH sá um að
draga. Til staðar var einnig Friðrik K. Jónsson
Þessir mætast í 3ju umferð
Suðvesturland
Andri Fannar Helgason - Karl Ingi Vilbergsson
Páll Theodórsson...
Read More ...
-
Úrslit í 2. umferð holukeppni ÍSL
Suðvesturland
Róbert Þór Guðmundsson - Andri Fannar Helgason
Róbert gaf leikinn
Friðrik K. Jónsson - Karl Ingi Vilbergsson
Karl Ingi sigraði 4 - 3
Guðni Páll Kristjánsson - Páll Theodórsson
Páll sigraði 3 - 1
Birgir Már Vigfússon - Ásbjörn Stefánsson
Birgir sigraði 1 - 0
Óskar Halldórsson - Óskar...
Read More ...
-
2. umferð holukeppni ÍSL
Dregið hefur verið í 2. umferð holukeppni ÍSL. Dregið var þann 10. 06.
Svava Gerður Ingimundardóttir lögreglukona sá um að draga.
Til staðar voru einnig Friðrik K. Jónsson og Jón Þór Karlsson nr. 9925
Þessir mætast í 2. umferð:
Suðvesturland
Róbert Þór Guðmundsson - Andri Fannar Helgason
Friðrik K....
Read More ...
-
Úrslit í 1. umferð holukeppni ÍSL
Suðvesturland
Sveinn Ægir Árnason - Friðrik K. Jónsson
Friðrik sigraði 2-1
Óskar Halldórsson - Kristján Freyr Geirsson
Óskar sigraði 5-3
Andri Fannar Helgason - Jóhannes S. Harðarson
Jóhannes gaf leikinn
Guðmundur St. Sigmundsson - Páll Theodórsson
Páll sigraði 5-4
Vignir Elísson - Ásbjörn Stefánsson
Vignir...
Read More ...
-
Lögguhreysti 2014
Boðað er til keppni í lögguhreysti á vegum Íþróttasambands lögreglumanna. Keppt verður í þremur
flokkum. Það er í einstaklingskeppni, parakeppni (tveir í liði) og hópakeppni (fjórir í liði).
Keppnin mun fara fram í lögregluskólanum, laugardaginn 13. September og hefst hún kl. 14:00
Í...
Read More ...
-
Holukeppni 2014
Dregið hefur verið í 1. umferð holukeppni ÍSL. Dregið var núna í hádeginu 05. 06. 14.Hrafnhildur Svavarsdóttir varðstjóri sá um að draga.Til staðar voru einnig Friðrik K. Jónsson, Linda B Ársælsdóttir nr. 1121 og Páll Theodórsson H1191.Drátturinn fór sem hér segir:
SuðvesturlandVignir Elísson - ...
Read More ...
-
Landsmót í skotfimi 2014
Skotnefnd ÍSL hefur ákveðið að fresta landsmóti 2014, sem ætti að halda í maí, fram í október.
Stefnt er að því að halda mótið í Borgarnesi. Nánari upplýsingar síðar.
Read More ...
-
Úrslit á landsmóti lögreglumanna í innanhússknattspyrnu 2014
Úrslit á Landsmóti lögreglumanna í innanhússknattspyrnu
á Kirkjubæjarklaustri 04 - 05. apríl 2014
LRH/ÁFD sigraði á mótinu.
Stig
Mörk
LRH/ÁFD
9
14 - 11*
EES
8
20 - 18*
LRH/Umfd.
8
17 - 16*
LRH/Hafnarfjörður
7
12 - 12*
Hvolsvöllur
6
14 - 17*
LRH1
4
15 - 22*
LSR
0
11 - 49
*Leikir við LSR ekki teknir...
Read More ...
-
Landsmót í innanhússknattspyrnu á Kirkjubæjarklaustri
Nú er orðið ljóst að það verða sjö lið sem taka þátt í mótinu því lið RLS hefur afboðað komu sína.
Hér fyrir neðan getur að líta leikjaniðurröðun
Úrslit í einstökum leikjum verða færð inn, sem næst, jafnóðum og leik er lokið.
Hvolsvöllur - LRH/ÁFD
3 - 3
LSR - LRH1
0 - 9
LRH/Hafnarfjörður -...
Read More ...
-
Landsmót lögreglumanna í innanhússknattspyrnu 2014
Það verða 8 lið sem taka þátt í mótinu. Frá LRH koma 4 lið og síðan verða lið frá RLS, LSR, Sérstökum og lið heimamanna.
Read More ...
-
Landsmót í innanhússknattspyrnu 2014
Mótið fer fram dagana 04. - 05. apríl á Kirkjubæjarklaustri.
Mótið er í höndum lögreglumanna á Hvolsvelli.
Read More ...
-
Afreksmerki ÍSL 2013
Eftirtaldir aðilar luku við Afreksmerki ÍSL á árinu 2013.
Aðalsteinn Bernharðsson
8014
LSR
Daði Þorkelsson
0119
Suðurnes
Davíð Örn Auðbergsson
9823
Seyðisfjörður
Flosi Brynjólfsson
0914
LRH
Ingibjörg Pétursdóttir
0335
LRH
Jón Kr. Valdimarsson
8315
RLS
Jón S. Ólason
8404
Akranes
Kolbrún Björg...
Read More ...
-
Þáttaka á Evrópumótum 2014
Stjórn ÍSL hefur ákveðið að athuga með vilja og getu lögreglumanna og kvenna til að taka þátt í evrópumótum í Þríþraut - Maraþoni og Víðavangshlaupi sem fram eiga að fara 2014. Þríþrautin er 1,5 km. sund, 40 km. hjólreiðar og 10 km. hlaup. Víðavangshlaupið er 12 km. hjá körlum og 8 km. hjá konum....
Read More ...
-
Undankeppni EPM í knattspyrnu karla
Undankeppni evrópumeistaramóts karla, í knattspyrnu stendur nú yfir hjá USPE,
evrópska lögregluíþróttasambandinu.
Úrslitin fara fram í Prag, Tékklandi í júní 2014.
ÍSL tók ekki þátt í undankeppninni.
Það eru 8 lið sem taka þátt í úrslitakeppninni.
1. umferð
Búlgaría - Finnland
2 - 1
Ungverjaland -...
Read More ...
-
Suðurnes sigraði á Öldungamótinu.
Stig
Markatala
Suðurnes
12
33 - 19
LRH/ÁFD
11
22 - 19
Sérstakur/RLS
10
23 - 17
Norðurland
4
19 - 24
LRH
3
16 - 34
Markahæsta liðið
Suðurnes
33 mörk
Markahæsti leikmaðurinn
Kritsján Freyr Geirsson
Suðurnes
16 mörk
Besti leikmaðurinn
Jón Kr. Valdimarsson
Norðurland
Read More ...